Hvassviðri, stormur og úrhelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2019 06:23 Það verður blautt og hvasst á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Vísir/vilhelm Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, jafnvel stormur syðst, ræður ríkjum fram á helgi, en þá fer að draga úr vindi, fyrst á Suðvesturlandi. Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan, en spáð er úrhelli á Suðausturlandi á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá geta vindhviður og vindstrengir orðið mjög öflugir við fjöll sunnan- og vestantil og vegfarendur eru því hvattir til að aka varlega, ekki síst ef ekið er með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 15-23 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en mun hægari og bjartviðri N- og A-lands. Dregur heldur úr vindi í kvöld, en gengur í suðaustan 15-25 á morgun, hvassast SV til. Skýjað og þurrt að mestu, en fer að rigna S og V til um kvöldið. Hiti 3 til 10 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu undir kvöld, hvassast við suðurströndina, en 10-18 á N- og A-landi og þurrt að kalla, hvassast á annesjum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðaustan 13-20 m/s, hvassast syðst og rigning á S-verðu landin, jafnvel mikil úrkoma á SA-landi, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á N-landi.Á sunnudag:Suðlæg átt, strekkingur og rigning austast, en annars hægari, úrkomulítið og milt veður, en þurrt á N-landi.Á mánudag og þriðjudag:Allhvöss eða hvöss austlæg átt og rigning í flestum landshlutum, talsverð rigning SA-lands og áfram milt í veðri.Á miðvikudag:Snýtst líklega í norðaustanátt með rigning á víð og dreif og kólnar lítillega. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, jafnvel stormur syðst, ræður ríkjum fram á helgi, en þá fer að draga úr vindi, fyrst á Suðvesturlandi. Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan, en spáð er úrhelli á Suðausturlandi á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá geta vindhviður og vindstrengir orðið mjög öflugir við fjöll sunnan- og vestantil og vegfarendur eru því hvattir til að aka varlega, ekki síst ef ekið er með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 15-23 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en mun hægari og bjartviðri N- og A-lands. Dregur heldur úr vindi í kvöld, en gengur í suðaustan 15-25 á morgun, hvassast SV til. Skýjað og þurrt að mestu, en fer að rigna S og V til um kvöldið. Hiti 3 til 10 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu undir kvöld, hvassast við suðurströndina, en 10-18 á N- og A-landi og þurrt að kalla, hvassast á annesjum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðaustan 13-20 m/s, hvassast syðst og rigning á S-verðu landin, jafnvel mikil úrkoma á SA-landi, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á N-landi.Á sunnudag:Suðlæg átt, strekkingur og rigning austast, en annars hægari, úrkomulítið og milt veður, en þurrt á N-landi.Á mánudag og þriðjudag:Allhvöss eða hvöss austlæg átt og rigning í flestum landshlutum, talsverð rigning SA-lands og áfram milt í veðri.Á miðvikudag:Snýtst líklega í norðaustanátt með rigning á víð og dreif og kólnar lítillega.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira