Innlent

Annað slys í kísilveri PCC

Björn Þorfinnsson skrifar
Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík.
Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík. Stöð 2/Arnar Halldórsson.

Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar.

Þetta er annað slíkt slys á tæpu ári. Skotið endurkastaðist í hönd starfsmannsins en hann var aldrei í lífshættu.

Sjá einnig: Fékk byssuskot í handlegginn við vinnu í kísilverinu

Byssuskotin eru varaúrræði til að losa ofnana ef hefðbundnar leiðir eru ekki færar, til dæmis vegna bilunar.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.