Fékk byssuskot í handlegginn við vinnu í kísilverinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2018 11:38 Kísilverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Maðurinn, sem slasaðist í vinnuslysi í kísilveri PCC á Bakka í gær, fékk skot úr byssu í upphandlegginn. Hann gekkst undir aðgerð í gær þar sem byssuskotið var fjarlægt. Frá þessu er greint á Facebook-síðu fyrirtækisins í dag. Í færslunni segir að framleiðsla kísilmálms í verinu fari fram í ljósbogaofni og mjög reglulega þurfi að tappa málmi úr ofninum. Við það verk sé notuð „svokölluð byssa“ til að opna aftöppunargatið. Í gær endurkastaðist kúla frá byssunni í upphandlegg starfsmannsins.Líkt og greint var frá í gær var maðurinn fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Í færslu PCC segir að hann hafi gengist undir aðgerð í gærkvöldi og gert er ráð fyrir að hann nái fullum bata. Þá hefur byssan verið tekin úr notkun á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. „Farið verður yfir alla verkferla og í framhaldinu ráðist í þær breytingar sem skoðun verkferlanna kann að leiða í ljós að þurfi að lagfæra til að auka öryggi enn frekar.“ Þá segir að ítarleg vinna varðandi viðbragðsáætlanir við slysum í kísilverinu hafi margborgað sig í kjölfar slyssins í gær og að viðbrögð starfsfólks hafi verið til fyrirmyndar. Tengdar fréttir Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Maðurinn, sem slasaðist í vinnuslysi í kísilveri PCC á Bakka í gær, fékk skot úr byssu í upphandlegginn. Hann gekkst undir aðgerð í gær þar sem byssuskotið var fjarlægt. Frá þessu er greint á Facebook-síðu fyrirtækisins í dag. Í færslunni segir að framleiðsla kísilmálms í verinu fari fram í ljósbogaofni og mjög reglulega þurfi að tappa málmi úr ofninum. Við það verk sé notuð „svokölluð byssa“ til að opna aftöppunargatið. Í gær endurkastaðist kúla frá byssunni í upphandlegg starfsmannsins.Líkt og greint var frá í gær var maðurinn fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Í færslu PCC segir að hann hafi gengist undir aðgerð í gærkvöldi og gert er ráð fyrir að hann nái fullum bata. Þá hefur byssan verið tekin úr notkun á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. „Farið verður yfir alla verkferla og í framhaldinu ráðist í þær breytingar sem skoðun verkferlanna kann að leiða í ljós að þurfi að lagfæra til að auka öryggi enn frekar.“ Þá segir að ítarleg vinna varðandi viðbragðsáætlanir við slysum í kísilverinu hafi margborgað sig í kjölfar slyssins í gær og að viðbrögð starfsfólks hafi verið til fyrirmyndar.
Tengdar fréttir Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. 3. október 2018 07:30
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2. október 2018 21:33