„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 08:00 Andy Robertson. vísir/getty Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira