Gary Neville leitar að mönnunum sem hringja endalaust í hann um miðja nótt Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 12:30 Gary Neville er ekki sáttur. vísir/getty Gary Neville birti athyglisverða færslu á Twitter-síðu sinni í morgun en þar birti hann myndir af nokkrum mönnum sem hann leitar að. Neville segir í færslu sinni að mennirnir hafi verið hringjandi í hann stanslaust allar nætur og biður hann nú um hjálp Twitter til að finna þessa menn.Hey everyone ! Anyone know these ?? Let me know as they think ringing me all night is great thanks !!! pic.twitter.com/AAalsROHu8 — Gary Neville (@GNev2) September 26, 2019 Gary skrifar að þeir séu yfir tuttugu en Jamie Carragher, einnig sparkspekingur hjá Sky Sports, svarar tísti Neville og segir að hann þekki tvo af þeim sem Neville lýsir eftir.I didn’t have any doubt! 20 of them ringing constantly ! Just had a lovely conversation with one of them. Now tell them to do one ! https://t.co/uCjRkUguOi — Gary Neville (@GNev2) September 26, 2019 Ekki er vitað hvar mennirnir fengu númerið hjá fyrrum hægri bakverði Manchester United og enn er óvíst hvort að Neville fari með málið fyrir lögregluna á Englandi. Honum er í það minnsta ekki skemmt. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Gary Neville birti athyglisverða færslu á Twitter-síðu sinni í morgun en þar birti hann myndir af nokkrum mönnum sem hann leitar að. Neville segir í færslu sinni að mennirnir hafi verið hringjandi í hann stanslaust allar nætur og biður hann nú um hjálp Twitter til að finna þessa menn.Hey everyone ! Anyone know these ?? Let me know as they think ringing me all night is great thanks !!! pic.twitter.com/AAalsROHu8 — Gary Neville (@GNev2) September 26, 2019 Gary skrifar að þeir séu yfir tuttugu en Jamie Carragher, einnig sparkspekingur hjá Sky Sports, svarar tísti Neville og segir að hann þekki tvo af þeim sem Neville lýsir eftir.I didn’t have any doubt! 20 of them ringing constantly ! Just had a lovely conversation with one of them. Now tell them to do one ! https://t.co/uCjRkUguOi — Gary Neville (@GNev2) September 26, 2019 Ekki er vitað hvar mennirnir fengu númerið hjá fyrrum hægri bakverði Manchester United og enn er óvíst hvort að Neville fari með málið fyrir lögregluna á Englandi. Honum er í það minnsta ekki skemmt.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira