Elizabeth Warren á mikilli siglingu Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 07:30 Elizabeth Warren er öldungadeildarþingmaður Massachusetts. Getty Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar þar í landi, er á hraðri siglingu og í gær mældist hún í fyrsta sinn með mest fylgi frambjóðendanna í landskönnun sem gerð var af könnunarfyrirtækinu Quinnipiac. Á meðal kjósenda Demókrata mælist Warren nú með 27 prósent fylgi en varaforsetinn fyrrverandi, Joe Biden, sem hingað til hefur verið langefstur í slíkum könnunum, mælist með 25 prósent. Bernie Sanders kemur síðan þar á eftir í þriðja sætinu með sextán prósent fylgi. Þetta virðist benda til að baráttan á milli Warren og Biden gæti orðið hörð en kannanir í einstökum ríkjum síðustu daga hafa líka bent í þessa átt og eru þau Biden og Warren til að mynda afar jöfn í könnunum í Iowa, New Hampshire og Nevada. Forkosningar Demókratar standa frá febrúar og fram í júní á næsta ári, en forsetakosningarnar sjálfar fara fram 3. nóvember 2020. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21 Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13. september 2019 20:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar þar í landi, er á hraðri siglingu og í gær mældist hún í fyrsta sinn með mest fylgi frambjóðendanna í landskönnun sem gerð var af könnunarfyrirtækinu Quinnipiac. Á meðal kjósenda Demókrata mælist Warren nú með 27 prósent fylgi en varaforsetinn fyrrverandi, Joe Biden, sem hingað til hefur verið langefstur í slíkum könnunum, mælist með 25 prósent. Bernie Sanders kemur síðan þar á eftir í þriðja sætinu með sextán prósent fylgi. Þetta virðist benda til að baráttan á milli Warren og Biden gæti orðið hörð en kannanir í einstökum ríkjum síðustu daga hafa líka bent í þessa átt og eru þau Biden og Warren til að mynda afar jöfn í könnunum í Iowa, New Hampshire og Nevada. Forkosningar Demókratar standa frá febrúar og fram í júní á næsta ári, en forsetakosningarnar sjálfar fara fram 3. nóvember 2020.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21 Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13. september 2019 20:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21
Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13. september 2019 20:00