Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 13:15 Garry Monk. Getty/Nathan Stirk Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Sheffield Wednesday hefur verið að leita sér að knattspyrnustjóra síðan að Steve Bruce fórnaði starfinu fyrir að það að taka við liði Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Garry Monk er fertugur og lék með Gylfa Þór Sigurðssyni þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom fyrst til Swansea. Þegar Monk varð síðan knattspyrnustjóri Swansea City árið 2014 þá sótti hann Gylfa til Tottenham um sumarið. Gylfi var hins vegar lengur hjá Swansea en Monk sem þurfti að taka pokann sinn í desember 2015.Garry Monk is set to be named the new Sheffield Wednesday boss. Read: https://t.co/MY6OiVg99k#bbcfootballpic.twitter.com/yXIcOBjlH4 — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2019Garry Monk hefur verið atvinnulaus síðan að Birmingham rak hann í júní eftir fimmtán ára starf. Hann hafði áður stýrt Swansea City frá 2014-15, Leeds United 2016-17 og Middlesbrough árið 2017. Monk hefur alltaf enst stutt í starfi, þetta er fimmta félagið á fimm árum, en nú er að sjá hvort honum takist að breyta því núna og jafnframt að koma liði Sheffield Wednesday aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan vorið 2000. Lee Bullen stýrði liðinu í fyrstu leikjum tímabilsins eftir óvænt brotthvarf Steve Bruce en liðið vann fjóra af sjö leikjum undir hans stjórn og situr í ellefta sæti ensku b-deildarinnar. Fyrsti leikur Garry Monk með Sheffield Wednesday verður á útivelli á móti Huddersfield Town sunnudaginn 15. september.Sheffield Wednesday have called a press conference for Friday afternoon #swfc — Sheffield Wednesday (@swfc) September 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Sheffield Wednesday hefur verið að leita sér að knattspyrnustjóra síðan að Steve Bruce fórnaði starfinu fyrir að það að taka við liði Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Garry Monk er fertugur og lék með Gylfa Þór Sigurðssyni þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom fyrst til Swansea. Þegar Monk varð síðan knattspyrnustjóri Swansea City árið 2014 þá sótti hann Gylfa til Tottenham um sumarið. Gylfi var hins vegar lengur hjá Swansea en Monk sem þurfti að taka pokann sinn í desember 2015.Garry Monk is set to be named the new Sheffield Wednesday boss. Read: https://t.co/MY6OiVg99k#bbcfootballpic.twitter.com/yXIcOBjlH4 — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2019Garry Monk hefur verið atvinnulaus síðan að Birmingham rak hann í júní eftir fimmtán ára starf. Hann hafði áður stýrt Swansea City frá 2014-15, Leeds United 2016-17 og Middlesbrough árið 2017. Monk hefur alltaf enst stutt í starfi, þetta er fimmta félagið á fimm árum, en nú er að sjá hvort honum takist að breyta því núna og jafnframt að koma liði Sheffield Wednesday aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan vorið 2000. Lee Bullen stýrði liðinu í fyrstu leikjum tímabilsins eftir óvænt brotthvarf Steve Bruce en liðið vann fjóra af sjö leikjum undir hans stjórn og situr í ellefta sæti ensku b-deildarinnar. Fyrsti leikur Garry Monk með Sheffield Wednesday verður á útivelli á móti Huddersfield Town sunnudaginn 15. september.Sheffield Wednesday have called a press conference for Friday afternoon #swfc — Sheffield Wednesday (@swfc) September 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira