Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 15:42 Ragna tekur hér við lyklunum af Helga á Alþingi í dag. vísir/vilhelm Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Helgi varð sjötugur í ágústmánuði og hefur starfað á skrifstofu Alþingis óslitið í 36 ár. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Alþingis í janúar 2005 en var áður aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis frá 1996. Frá 1989 til 1996 var hann forstöðumaður þingmálasviðs og staðgengill skrifstofustjóra frá 1993. Helgi var í fullu starfi hjá Alþingi frá því hann var ráðinn deildarstjóri á skrifstofu þingsins 1983, en hann var enn fremur í hlutastarfi hjá Alþingi 1973–1978 samhliða námi.Það var glatt á hjalla í Skála Alþingis í dag þegar Helgi var kvaddur og Ragna tók við lyklunum.vísir/vilhelmRagna Árnadóttir fer úr starfi aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar til þess að taka við starfi skrifstofustjóra þingsins, fyrst kvenna. Hún er lögfræðingur að mennt með embættismannapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M.-gráðu frá Háskólanum í Lundi. Hún er með fjölbreytta starfsreynslu, hefur meðal annars starfað á skrifstofu Alþingis og var dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2010. Alþingi Tímamót Tengdar fréttir Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30 Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36 Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Helgi varð sjötugur í ágústmánuði og hefur starfað á skrifstofu Alþingis óslitið í 36 ár. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Alþingis í janúar 2005 en var áður aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis frá 1996. Frá 1989 til 1996 var hann forstöðumaður þingmálasviðs og staðgengill skrifstofustjóra frá 1993. Helgi var í fullu starfi hjá Alþingi frá því hann var ráðinn deildarstjóri á skrifstofu þingsins 1983, en hann var enn fremur í hlutastarfi hjá Alþingi 1973–1978 samhliða námi.Það var glatt á hjalla í Skála Alþingis í dag þegar Helgi var kvaddur og Ragna tók við lyklunum.vísir/vilhelmRagna Árnadóttir fer úr starfi aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar til þess að taka við starfi skrifstofustjóra þingsins, fyrst kvenna. Hún er lögfræðingur að mennt með embættismannapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M.-gráðu frá Háskólanum í Lundi. Hún er með fjölbreytta starfsreynslu, hefur meðal annars starfað á skrifstofu Alþingis og var dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2010.
Alþingi Tímamót Tengdar fréttir Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30 Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36 Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30
Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36
Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14