Air Canada sektað vegna frönskuleysis Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:50 Boeing vél Air Canada í háloftunum. Getty/NurPhoto Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist. Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira
Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist.
Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira