Ellefu marka sigur Blika í Sarajevó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2019 11:00 Berglind Björg skoraði fernu gegn Dragon. vísir/daníel Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks rústuðu Dragon frá Norður-Makedóníu, 11-0, í öðrum leik sínum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Leikið er í Sarajevó. Blikar hafa unnið báða leiki sína í riðlinum með markatölunni 15-1. Á miðvikudaginn vann Breiðablik Tel Aviv, 4-1. Breiðablik mætir Sarajevó í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn og verður það væntanlega úrslitaleikur um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Breiðablik var með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag eins og lokatölurnar gefa til kynna. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir braut ísinn strax á 6. mínútu þegar hún kom Blikum yfir. Hildur Antonsdóttir bætti öðru marki við á 25. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir úr vítaspyrnu. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði svo fjórða mark Breiðabliks á lokamínútu fyrri hálfleiks. Berglind Björg skoraði fimmta mark Blika á 51. mínútu og Hildur það sjötta á 63. mínútu. Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg þriðja mark sitt og sjöunda mark Breiðabliks. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði áttunda markið á 69. mínútu og á síðustu átta mínútunum komu þrjú mörk. Berglind Björg skoraði sitt fjórða mark á 82. mínútu, Alexandra Jóhannsdóttir tíunda mark Blika á 85. mínútu og Selma Sól það ellefta tveimur mínútum síðar. Lokatölur 11-0, Breiðabliki í vil. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks rústuðu Dragon frá Norður-Makedóníu, 11-0, í öðrum leik sínum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Leikið er í Sarajevó. Blikar hafa unnið báða leiki sína í riðlinum með markatölunni 15-1. Á miðvikudaginn vann Breiðablik Tel Aviv, 4-1. Breiðablik mætir Sarajevó í lokaumferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn og verður það væntanlega úrslitaleikur um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Breiðablik var með gríðarlega mikla yfirburði í leiknum í dag eins og lokatölurnar gefa til kynna. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir braut ísinn strax á 6. mínútu þegar hún kom Blikum yfir. Hildur Antonsdóttir bætti öðru marki við á 25. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir úr vítaspyrnu. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði svo fjórða mark Breiðabliks á lokamínútu fyrri hálfleiks. Berglind Björg skoraði fimmta mark Blika á 51. mínútu og Hildur það sjötta á 63. mínútu. Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg þriðja mark sitt og sjöunda mark Breiðabliks. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði áttunda markið á 69. mínútu og á síðustu átta mínútunum komu þrjú mörk. Berglind Björg skoraði sitt fjórða mark á 82. mínútu, Alexandra Jóhannsdóttir tíunda mark Blika á 85. mínútu og Selma Sól það ellefta tveimur mínútum síðar. Lokatölur 11-0, Breiðabliki í vil.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7. ágúst 2019 10:50