126 milljóna evra maðurinn afgreiddi Juventus Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 17:58 Felix fagnar öðru markinu í dag. vísir/getty Atletico Madrid vann 2-1 sigur á Juventus í æfingarleik, í Internation Champions Cup mótinu, en leikurinn fór fram á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. Fyrsta markið kom á 24. mínútu. Frábær fyrirgjöf Kieran Trippier rataði hjá Joao Felix sem virtist vera skora en boltinn fór af hnénu á Thomas Lemar og þaðan í netið. Lemar fékk því markið skráð á sig þrátt fyrir að boltinn hafi verið á leið inn en fimm mínútum síðar jafnaði Samir Khedira metin með góðu skoti. Fjörinu í fyrri hálfleik var ekki lokið því Felix var aftur á ferðinni á 33. mínútu með glæsilegu skoti eftir sendingu frá Thomas Lemar. Atletico 2-1 yfir í leikhlé. Ekkert mark var skorað í síðari hálfeik og lokatölur því 2-1 sigur Atletico. Hetjan, Joao Felix sem kom til félagsins frá Benfica í sumar en Atletico borgaði 126 milljónir evra fyrir hann. Atletico Madrid spilar gegn Getafe um næstu helgi í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á meðan Juventus spilar við Parma eftir tvær vikur í fyrstu umferðinni á Ítalíu.94' | 2-1 | FT in Stockholm! Our team sees out the pre-season with another win Thank you for your support, Atleti Family! #AúpaAtleti#ICC2019#AtletiSummerTourpic.twitter.com/mAS03YHApM — Atlético de Madrid (@atletienglish) August 10, 2019 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Atletico Madrid vann 2-1 sigur á Juventus í æfingarleik, í Internation Champions Cup mótinu, en leikurinn fór fram á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. Fyrsta markið kom á 24. mínútu. Frábær fyrirgjöf Kieran Trippier rataði hjá Joao Felix sem virtist vera skora en boltinn fór af hnénu á Thomas Lemar og þaðan í netið. Lemar fékk því markið skráð á sig þrátt fyrir að boltinn hafi verið á leið inn en fimm mínútum síðar jafnaði Samir Khedira metin með góðu skoti. Fjörinu í fyrri hálfleik var ekki lokið því Felix var aftur á ferðinni á 33. mínútu með glæsilegu skoti eftir sendingu frá Thomas Lemar. Atletico 2-1 yfir í leikhlé. Ekkert mark var skorað í síðari hálfeik og lokatölur því 2-1 sigur Atletico. Hetjan, Joao Felix sem kom til félagsins frá Benfica í sumar en Atletico borgaði 126 milljónir evra fyrir hann. Atletico Madrid spilar gegn Getafe um næstu helgi í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á meðan Juventus spilar við Parma eftir tvær vikur í fyrstu umferðinni á Ítalíu.94' | 2-1 | FT in Stockholm! Our team sees out the pre-season with another win Thank you for your support, Atleti Family! #AúpaAtleti#ICC2019#AtletiSummerTourpic.twitter.com/mAS03YHApM — Atlético de Madrid (@atletienglish) August 10, 2019
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira