Ajax fékk þrjár vítaspyrnur gegn Sverri og félögum | Vonbrigði hjá Celtic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 20:34 Tadic tók þrjár vítaspyrnur í leiknum gegn PAOK og skoraði úr tveimur. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði 3-2 fyrir Ajax í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ajax fékk þrjár vítaspyrnur í leiknum. Ajax, sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, vann einvígið, 5-4 samanlagt, og er komið áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PAOK fer hins vegar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Grísku meistararnir komust yfir á 23. mínútu með marki Diegos Biseswar en Serbinn Dusan Tadic, sem fór á kostum á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Ajax úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Hann hafði klúðrað víti um miðjan fyrri hálfleik. Nicolas Tagliafico kom hollensku meisturunum yfir á 79. mínútu og Tadic skoraði svo sitt annað mark af vítapunktinum fimm mínútum fyrir leikslok. Bisewar minnkaði muninn í 3-2 í uppbótatíma en nær komst PAOK ekki. Celtic er úr leik eftir 3-4 tap fyrir Cluj frá Rúmeníu á Celtic Park. Fyrri leikurinn fór 1-1 og rúmensku meistararnir unnu einvígið, 5-4 samanlagt. Noregsmeistarar Rosenborg unnu Maribor, sem sló Val úr leik í 1. umferðinni, 3-1 og vann einvígið, 6-2 samanlagt. APOEL, Club Brugge, Dinamo Zagreb, Olympiacos, Rauða stjarnan, LASK Linz og Krasnodar eru einnig komin áfram í umspilið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði 3-2 fyrir Ajax í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ajax fékk þrjár vítaspyrnur í leiknum. Ajax, sem fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, vann einvígið, 5-4 samanlagt, og er komið áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PAOK fer hins vegar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Grísku meistararnir komust yfir á 23. mínútu með marki Diegos Biseswar en Serbinn Dusan Tadic, sem fór á kostum á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Ajax úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Hann hafði klúðrað víti um miðjan fyrri hálfleik. Nicolas Tagliafico kom hollensku meisturunum yfir á 79. mínútu og Tadic skoraði svo sitt annað mark af vítapunktinum fimm mínútum fyrir leikslok. Bisewar minnkaði muninn í 3-2 í uppbótatíma en nær komst PAOK ekki. Celtic er úr leik eftir 3-4 tap fyrir Cluj frá Rúmeníu á Celtic Park. Fyrri leikurinn fór 1-1 og rúmensku meistararnir unnu einvígið, 5-4 samanlagt. Noregsmeistarar Rosenborg unnu Maribor, sem sló Val úr leik í 1. umferðinni, 3-1 og vann einvígið, 6-2 samanlagt. APOEL, Club Brugge, Dinamo Zagreb, Olympiacos, Rauða stjarnan, LASK Linz og Krasnodar eru einnig komin áfram í umspilið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira