Ekki ósáttur við VAR en segir að sömu reglur þurfi að gilda fyrir bæði Manchester City og Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 11:00 Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City. vísir/getty Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Hann tekur því í sama streng og stjóri sinn, Pep Guardiola. VAR kom Tottenham til bjargar gegn Man. City um helgina er mark Gabriel Jesus í uppbótartíma var dæmt af vegna hendi í aðdraganda marksins. Pep Guardiola var ómyrkur í máli í samtali við fjölmiðla eftir leikinn og hinn magnaði Belgi, De Bruyne, tók í sama streng. „Svona er þetta. Ef þeir vilja gera fótboltann betri þá erum við með þetta í leiknum en það eina sem þarf að vera klárt eru reglurnar,“ sagði Belginn.Kevin De Bruyne says he is 'confused' by the current handball laws after Manchester City were denied a stoppage-time winner against Tottenham on Saturday More: https://t.co/3Z8kOuBBsSpic.twitter.com/y3CgdP40RB — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 18, 2019 „Ef boltinn fór í höndina á einhverjum leikmanni Tottenham þá var það ekki víti en ef það fór í höndina á einhverjum af okkur þá var það ekki leyfilegt.“ „Þetta ætti að vera það í sama báðar áttir og ég skil þetta ekki sem leikmaður. Þetta er rosalega truflandi,“ en De Bruyne lagði upp bæði mörk City. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir rifrildið við Agüero á misskilningi byggt Pep Guardiola og Sergio Agüero hnakkrifust þegar sá síðarnefndi var tekinn út af gegn Tottenham. 18. ágúst 2019 11:00 Aftur var það VAR sem bjargaði Tottenham gegn Man. City Manchester City og Tottnham gerðu 2-2 jafntefli í 2 umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir mikla dramatík. 17. ágúst 2019 18:30 Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR. 17. ágúst 2019 19:04 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Hann tekur því í sama streng og stjóri sinn, Pep Guardiola. VAR kom Tottenham til bjargar gegn Man. City um helgina er mark Gabriel Jesus í uppbótartíma var dæmt af vegna hendi í aðdraganda marksins. Pep Guardiola var ómyrkur í máli í samtali við fjölmiðla eftir leikinn og hinn magnaði Belgi, De Bruyne, tók í sama streng. „Svona er þetta. Ef þeir vilja gera fótboltann betri þá erum við með þetta í leiknum en það eina sem þarf að vera klárt eru reglurnar,“ sagði Belginn.Kevin De Bruyne says he is 'confused' by the current handball laws after Manchester City were denied a stoppage-time winner against Tottenham on Saturday More: https://t.co/3Z8kOuBBsSpic.twitter.com/y3CgdP40RB — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 18, 2019 „Ef boltinn fór í höndina á einhverjum leikmanni Tottenham þá var það ekki víti en ef það fór í höndina á einhverjum af okkur þá var það ekki leyfilegt.“ „Þetta ætti að vera það í sama báðar áttir og ég skil þetta ekki sem leikmaður. Þetta er rosalega truflandi,“ en De Bruyne lagði upp bæði mörk City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir rifrildið við Agüero á misskilningi byggt Pep Guardiola og Sergio Agüero hnakkrifust þegar sá síðarnefndi var tekinn út af gegn Tottenham. 18. ágúst 2019 11:00 Aftur var það VAR sem bjargaði Tottenham gegn Man. City Manchester City og Tottnham gerðu 2-2 jafntefli í 2 umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir mikla dramatík. 17. ágúst 2019 18:30 Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR. 17. ágúst 2019 19:04 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Guardiola segir rifrildið við Agüero á misskilningi byggt Pep Guardiola og Sergio Agüero hnakkrifust þegar sá síðarnefndi var tekinn út af gegn Tottenham. 18. ágúst 2019 11:00
Aftur var það VAR sem bjargaði Tottenham gegn Man. City Manchester City og Tottnham gerðu 2-2 jafntefli í 2 umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir mikla dramatík. 17. ágúst 2019 18:30
Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR. 17. ágúst 2019 19:04