Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Sylvía Hall skrifar 19. ágúst 2019 14:26 Frá Porto Torres. Hvítar strendur eru vinsæll áfangastaður ferðamanna. Vísir/Getty Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Parið ætlaði að eiga sandinn sem minjagrip um ferðalagið að þeirra sögn. Í frétt BBC um málið kemur fram að parið gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi vegna stuldarins. Í lögum frá árinu 2017 er kveðið á um bann við verslun með sand, skeljar og steinvölur og sektargreiðslur geta numið allt að þrjú þúsund evrum, sem gera rúmlega 415 þúsund íslenskar krónur. Málið er litið alvarlegum augum af yfirvöldum á eyjunni og flokkað sem þjófnaður á almannaeigum. Sandinum hafði verið komið fyrir í fjórtán plastflöskum og er hann sagður vera frá strönd á Chia-svæðinu á suðurhluta eyjunnar. Flöskurnar fundust í bíl parsins þegar þau voru á leið til borgarinnar Toulon í Frakklandi. Sandstuldur er sagður vera heljarinnar vandamál á eyjunni þar sem nokkur tonn hverfa árlega af eyjunni. Hvíti sandurinn er einkennismerki eyjunnar og eru strandirnar vinsælir áfangastaðir ferðamanna á ári hverju. Þá er það þekkt að evrópskir ferðamenn og margir heimamenn safna sandinum saman í flöskur og önnur ílát og selja á uppboði á Internetinu. Frakkland Ítalía Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. Parið ætlaði að eiga sandinn sem minjagrip um ferðalagið að þeirra sögn. Í frétt BBC um málið kemur fram að parið gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi vegna stuldarins. Í lögum frá árinu 2017 er kveðið á um bann við verslun með sand, skeljar og steinvölur og sektargreiðslur geta numið allt að þrjú þúsund evrum, sem gera rúmlega 415 þúsund íslenskar krónur. Málið er litið alvarlegum augum af yfirvöldum á eyjunni og flokkað sem þjófnaður á almannaeigum. Sandinum hafði verið komið fyrir í fjórtán plastflöskum og er hann sagður vera frá strönd á Chia-svæðinu á suðurhluta eyjunnar. Flöskurnar fundust í bíl parsins þegar þau voru á leið til borgarinnar Toulon í Frakklandi. Sandstuldur er sagður vera heljarinnar vandamál á eyjunni þar sem nokkur tonn hverfa árlega af eyjunni. Hvíti sandurinn er einkennismerki eyjunnar og eru strandirnar vinsælir áfangastaðir ferðamanna á ári hverju. Þá er það þekkt að evrópskir ferðamenn og margir heimamenn safna sandinum saman í flöskur og önnur ílát og selja á uppboði á Internetinu.
Frakkland Ítalía Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira