Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 08:15 Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á G20 ráðstefnunni í Japan í síðasta mánuði. getty/Kremlin Press Office Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa. Bandaríkin Rússland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. INF-samningurinn takmarkaði vopnaeigu ríkja og bannaði eldflaugar staðsettar á landi sem drægju 500 til 5.500 kílómetra. Bandaríkin kenna Rússlandi um endalok samningsins en yfirvöld Bandaríkjanna og NATO sökuðu Rússland um að hafa brotið gegn skilmálum samningsins ítrekað undanfarin ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna tilkynnti í febrúar að Bandaríkin myndu draga sig úr samningnum ef Rússland myndi ekki uppfylla skilyrðin og gaf þeim frest til 2. ágúst. Aðeins er einn afvopnunarsamningur í gildi á milli ríkjanna sem ber heitið nýi START. Hann var undirritaður árið 2018 og mun gilda til ársins 2021 ef hann verður ekki endurnýjaður. Sá samningur takmarkar fjölda langdrægra kjarnavopna og skotbúnaðar en Rússland og Bandaríkin eru tvö stærstu kjarnorkuveldi heims. Margir eru uggandi yfir samningslokunum, þar á meðal Antonio Guterres, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði að lok samningsins væru „ómissandi hemill á kjarnorkustríði“ að hverfa.
Bandaríkin Rússland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira