Rannsaka hómófóbísk ummæli biskups á Kýpur Sylvía Hall skrifar 4. ágúst 2019 20:45 Neophytos þykir umdeildur. Vísir/EPA Rannsókn stendur nú yfir á ummælum gríska biskupsins Neophytos í garð samkynhneigðra. Lögreglan á Kýpur hóf rannsókn málsins að ósk saksóknara á Kýpur en líklegt þykir að biskupinn hafi gerst brotlegur við lög um hatursorðræðu. Á vef Guardian segir að ummælin snúi að samkynhneigðum en biskupinn sagði samkynhneigð geta „smitast“ þegar óléttar konur stunduðu endaþarmsmök. „Þeir segja þetta vera vandamál sem smitast vanalega til barns frá foreldrum,“ sagði biskupinn einni ræðu sinni í fyrirlestraröð sem kallaðist „andlegir fundir samræðna“. Hann sagði smitið eiga sér stað þegar foreldrarnir tækju þátt í „erótískum athæfum“ sem væru ónáttúruleg. Þá sagði hann samkynhneigða karlmenn auðþekkjanlega því þeir gæfu frá sér ákveðinn ilm. Ríkisstjórn landsins hefur fordæmt ummælin og sagt þau vera aðför að heiðri og jafnrætti Kýpverja. Þá hafa samtök sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks kallað eftir því að gripið verði til aðgerða og hann verði settur af. Í kjölfar ummæla biskupsins hefur fjöldi fólks stigið fram og sagt yfirmenn kirkjunnar mæla með meðferð gegn samkynhneigð. Það hafi orðið til þess að margir hafi glímt við sjálfsvígshugsanir og mikla vanlíðan. Hinsegin Kýpur Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Rannsókn stendur nú yfir á ummælum gríska biskupsins Neophytos í garð samkynhneigðra. Lögreglan á Kýpur hóf rannsókn málsins að ósk saksóknara á Kýpur en líklegt þykir að biskupinn hafi gerst brotlegur við lög um hatursorðræðu. Á vef Guardian segir að ummælin snúi að samkynhneigðum en biskupinn sagði samkynhneigð geta „smitast“ þegar óléttar konur stunduðu endaþarmsmök. „Þeir segja þetta vera vandamál sem smitast vanalega til barns frá foreldrum,“ sagði biskupinn einni ræðu sinni í fyrirlestraröð sem kallaðist „andlegir fundir samræðna“. Hann sagði smitið eiga sér stað þegar foreldrarnir tækju þátt í „erótískum athæfum“ sem væru ónáttúruleg. Þá sagði hann samkynhneigða karlmenn auðþekkjanlega því þeir gæfu frá sér ákveðinn ilm. Ríkisstjórn landsins hefur fordæmt ummælin og sagt þau vera aðför að heiðri og jafnrætti Kýpverja. Þá hafa samtök sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks kallað eftir því að gripið verði til aðgerða og hann verði settur af. Í kjölfar ummæla biskupsins hefur fjöldi fólks stigið fram og sagt yfirmenn kirkjunnar mæla með meðferð gegn samkynhneigð. Það hafi orðið til þess að margir hafi glímt við sjálfsvígshugsanir og mikla vanlíðan.
Hinsegin Kýpur Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira