Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 13:29 Mótmælendur hafa krafist þess að félögum þeirra sem voru handteknir um helgina verði sleppt. AP/Vincent Yu Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Að minnsta kosti tíu mótmælendur í Hong Kong særðust þegar flugeldum var skotið á hóp þeirra úr bíl við lögreglustöð í borginni. Aukin harka hefur færst í mótmæli lýðræðissinna sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur og hefur lögreglan verið sökuð um að beita óhóflegu valdi gegnum mótmælendum. Hópur mótmælenda var saman kominn fyrir utan lögreglustöð í Tin Shui Wai-hverfi til stuðnings aðgerðasinnum sem voru handteknir og vistaðir í stöðinni þegar flugeldum var skotið inn í mannfjöldann úr bíl sem var ekið fram hjá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segist fordæma verknaðinn og rannsakar hann.There is an absolutely tonne of footage flying in on Telegram in public & private groups; I'll do my best to post it all here. This shows a better angle of the attack from above. You can see the fireworks coming from car windows, straight at the crowd in front of the cop shop: pic.twitter.com/8rlMyt6EbO— Jack Hazlewood (@JackHHazlewood) July 30, 2019 Fjörutíu mótmælendur hafa verið ákærðir fyrir óeirðir vegna mótmæla á sunnudag þar sem til átaka kom á milli þeirra og lögreglu. Þeir gætu átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisdóma. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem mótmælendur í Hong Kong hafa orðið fyrir árás. Hvítklæddir menn beittu mótmælendur ofbeldi í Yuen Long-hverfi fyrr í þessum mánuði. Mótmælendur telja að yfirvöld hafi fengið félaga í glæpagengjum til að ráðast á sig. Því hafna stjórnvöld og lögregla alfarið. Aukin harka hefur einkennt viðbrögð yfirvalda við mótmælunum undanfarna daga. Fyrir utan handtökurnar um helgina hafa myndir sýnt lögreglumenn ata skotvopnum að óvopnuðum mótmælendum. Lögreglumaður beinir haglabyssu að óvopnuðum mótmælendum nærri Kwai Chung-lögreglustöðinni í gær.AP/Steve Leung
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27
Lögregla beitti táragasi þegar líkamsárásum og afskiptaleysi lögreglu var mótmælt Mótmælendur hafa sakað lögreglu um að bregðast seint og illa við árásunum en hún kom ekki á svæðið fyrr en eftir að árásarmennirnir höfðu forðað sér. 27. júlí 2019 11:50
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30
Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong. 30. júlí 2019 07:15