Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 08:30 Phil Coutinho með þeim Nacho Fernandez og Gareth Bale. Vísir/Getty Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira