Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 08:30 Phil Coutinho með þeim Nacho Fernandez og Gareth Bale. Vísir/Getty Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. Philippe Coutinho lék áður með Liverpool við góðan orðstír en vildi svo fara til Barcelona þar sem hann hefur ekki fundið sig. Gareth Bale er út í kuldanum hjá Real Madrid og Zinedine Zidane vill losna við hann. Það er hins vegar ekki auðvelt því laun Bale eru svo gríðarlega há og hann á eftir þrjú ár af samningi sínum við Real Madrid. Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool, talaði um það í vikunni að rétta félagið fyrir Gareth Bale væri Liverpool og að Liverpool ætti að reyna að kaupa hann. Jürgen Klopp segir að Gareth Bale myndi verða allt of dýr fyrir Liverpool. Klopp segist líka vera ánægður með leikmannahópinn sinn í dag og að hann þurfti fyrst og fremst á sterkri liðsheild að halda en ekki ákveðna einstaklinga."I don't know why these fantastic football players have such strange ideas..." Speaking to Sky Sports, Liverpool boss Jurgen Klopp has ruled out any possibility of Gareth Bale joining the European champions. Read more here: https://t.co/kSaEfKlzGupic.twitter.com/kMtfA9HxjZ — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019 Það voru örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool að gera sér vonir um að fá Gareth Bale en örugglega sáu fleiri fyrir sér að Philippe Coutinho myndi snúa aftur á Anfield. Jürgen Klopp hefur nú lokað þeim dyrum líka. „Það er eru hundrað prósent líkur á því að Phil Coutinho hjálpi öllum félögum í heimi. Þetta snýst ekki um það. Phil er frábær fótboltamaður en við þyrftum að eyða miklum peningi í að fá hann og þetta er ekki árið fyrir slíkt,“ sagði Klopp við ESPN.Liverpool manager Jurgen Klopp has reportedly ruled out re-signing Barcelona's Brazil midfielder Philippe Coutinho. Latest #football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#LFC#bbcfootball#Barcapic.twitter.com/oKiwGzeTQX — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019„Þetta er bara ekki möguleiki. Hann myndi gera öll lið betri og ég vona virkilega að hann finni lukkuna hjá Barcelona. Við höldum sambandi en ekki þó það miklu að ég viti nákvæmlega hvernig honum líður,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira