Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:30 Cloé Lacasse er búin að skora 9 mörk í 10 leikjum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Daníel ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09