Baðst afsökunar á því hvernig hans menn fóru með leikmenn Man. Utd í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 08:00 Daniel James hjá Manchester United fékk oft að finna fyrir því í gær. Getty/ Matthew Peters/ Leikur Tottenham og Manchester United átti að vera vináttuleikur milli tveggja liða að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en það fylgdi lítið vinátta sumum tæklingum Tottenham manna í Shanghæ í gær. Manchester United lét ekki þessar slæmu tæklingar mótherjanna stoppa sig og unnu 2-1 sigur í leiknum sem var hluti af International Champions Cup æfingamótinu. Eftir leikinn baðst Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, líka afsökunar á hörðum leik sinna manna.Mauricio Pochettino apologised to Manchester United for 'tough tackling' by his players during their pre-season game in Shanghai. More: https://t.co/MFpae2uj7P#Spurs#mufc#thfc#bbcfootballpic.twitter.com/kisJAE4Edx — BBC Sport (@BBCSport) July 26, 2019„Ég vil fyrir hönd minna leikmanna biðja leikmenn Manchester United afsökunar,“ sagði Mauricio Pochettino. Daniel James, nýr eldfljótur leikmaður Manchester United, var sá sem fékk mest að finna fyrir því ekki síst frá Moussa Sissoko. Sissoko átti skilið rautt spjald þegar hann steig með tökkunum ofan á James sem hann hafði áður sparkað niður. „Ég var svolítið pirraður í sumum atvikunum. Ég var ekki ánægður því stundum ertu of seinn og þá getur eitthvað slæmt gerst. Stundum verður þú að vera agressífur og spila af ástríðu en einbeitingin í þessum leikjum á að vera að byggja upp formið og þróa okkar spilamennsku,“ sagði Pochettino. Ole Gunnar Solskjaer, kollegi Pochettino hjá Manchester United, gerði samt lítið úr grófum leik Tottenham manna. „Þetta er keppnisíþrótt og við erum að undirbúa okkur fyrir deildarkeppnina. Þetta var ekkert tipl á tánum. Þú ferð í tæklingar. Við vorum ekki bara tæklaðir því við tækluðum líka. Mér fannst þetta vera mjög góður leikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer. Táningurinn Angel Gomes skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok en Lucas Moura hafði áður jafnað metin eftir að Anthony Martial kom United í 1-0 í upphafi leiks. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Leikur Tottenham og Manchester United átti að vera vináttuleikur milli tveggja liða að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en það fylgdi lítið vinátta sumum tæklingum Tottenham manna í Shanghæ í gær. Manchester United lét ekki þessar slæmu tæklingar mótherjanna stoppa sig og unnu 2-1 sigur í leiknum sem var hluti af International Champions Cup æfingamótinu. Eftir leikinn baðst Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, líka afsökunar á hörðum leik sinna manna.Mauricio Pochettino apologised to Manchester United for 'tough tackling' by his players during their pre-season game in Shanghai. More: https://t.co/MFpae2uj7P#Spurs#mufc#thfc#bbcfootballpic.twitter.com/kisJAE4Edx — BBC Sport (@BBCSport) July 26, 2019„Ég vil fyrir hönd minna leikmanna biðja leikmenn Manchester United afsökunar,“ sagði Mauricio Pochettino. Daniel James, nýr eldfljótur leikmaður Manchester United, var sá sem fékk mest að finna fyrir því ekki síst frá Moussa Sissoko. Sissoko átti skilið rautt spjald þegar hann steig með tökkunum ofan á James sem hann hafði áður sparkað niður. „Ég var svolítið pirraður í sumum atvikunum. Ég var ekki ánægður því stundum ertu of seinn og þá getur eitthvað slæmt gerst. Stundum verður þú að vera agressífur og spila af ástríðu en einbeitingin í þessum leikjum á að vera að byggja upp formið og þróa okkar spilamennsku,“ sagði Pochettino. Ole Gunnar Solskjaer, kollegi Pochettino hjá Manchester United, gerði samt lítið úr grófum leik Tottenham manna. „Þetta er keppnisíþrótt og við erum að undirbúa okkur fyrir deildarkeppnina. Þetta var ekkert tipl á tánum. Þú ferð í tæklingar. Við vorum ekki bara tæklaðir því við tækluðum líka. Mér fannst þetta vera mjög góður leikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer. Táningurinn Angel Gomes skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok en Lucas Moura hafði áður jafnað metin eftir að Anthony Martial kom United í 1-0 í upphafi leiks.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira