Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 09:30 Diego Costa var í sviðsljósinu vísir/getty Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. Þeir stuðningsmenn sem gerðu sér ferð á MetLife völlinn í New Jersey í nótt fengu svo sannarlega sitt fyrir peninginn, tíu mörk og tvö rauð spjöld. Diego Costa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og hann átti eftir að bæta tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikur var úti. Ungstirnið Joao Felix og Angel Correa áttu einnig sitt markið hvor í fyrri hálfleiknum, staðan 5-0 fyrir Atletico í hálfleik. Costa var ekki hættur og skoraði sjötta mark Atletico á 51. mínútu áður en Nacho náði að minnka muninn. Á 64. mínútu sauð upp úr. Costa sparkaði Dani Carvajal niður eftir að Carvajal hafði brotið af sér. Carvajal og Costa misstu báðir stjórn á skapi sínu og fengu báðir að fjúka af velli. Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico á 70. mínútu en Real náði að laga stöðuna undir lokin með mörkum frá Karim Benzema og Javier Hernandez Carrera. Allt fjörið úr leiknum má sjá hér að neðan.Klippa: Real Madrid - Atletico Madrid 3-7 Fótbolti Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira
Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. Þeir stuðningsmenn sem gerðu sér ferð á MetLife völlinn í New Jersey í nótt fengu svo sannarlega sitt fyrir peninginn, tíu mörk og tvö rauð spjöld. Diego Costa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og hann átti eftir að bæta tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikur var úti. Ungstirnið Joao Felix og Angel Correa áttu einnig sitt markið hvor í fyrri hálfleiknum, staðan 5-0 fyrir Atletico í hálfleik. Costa var ekki hættur og skoraði sjötta mark Atletico á 51. mínútu áður en Nacho náði að minnka muninn. Á 64. mínútu sauð upp úr. Costa sparkaði Dani Carvajal niður eftir að Carvajal hafði brotið af sér. Carvajal og Costa misstu báðir stjórn á skapi sínu og fengu báðir að fjúka af velli. Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico á 70. mínútu en Real náði að laga stöðuna undir lokin með mörkum frá Karim Benzema og Javier Hernandez Carrera. Allt fjörið úr leiknum má sjá hér að neðan.Klippa: Real Madrid - Atletico Madrid 3-7
Fótbolti Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira