Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 12:00 Patrice Evra með enska meistarabikarinn eftir sigur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011. Getty/John Peters Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019 Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019
Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira