Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 23:00 Hazard virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. vísir/getty Eden Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann kom til móts við Real Madrid í æfingaferð liðsins í Montreal í Kanada. Sport á Spáni greinir frá. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, ku hafa litla trú á Belganum og segist aðeins hafa fengið hann að beiðni Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra félagsins. Real Madrid keypti Hazard frá Chelsea fyrir 150 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Í viðtali við belgískt dagblað síðasta sumar viðurkenndi að hann hefði átt í vandræðum með að komast í form fyrir matraðartímabilið 2015-16 hjá Chelsea. Hazard virðist hins vegar ekki hafa lært af reynslunni miðað við líkamlegt ásigkomulag hans núna. Gengið hefur á ýmsu á undirbúningstímabilinu á Real Madrid. Marco Asensio sleit krossband í hné og spilar ekkert í vetur, Gareth Bale er enn hjá félaginu og Real Madrid steinlá fyrir Atlético Madrid, 7-3, á laugardaginn. Það er því ekki furða að Zidane hafi áhyggjur af stöðu mála. Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00 Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Eden Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann kom til móts við Real Madrid í æfingaferð liðsins í Montreal í Kanada. Sport á Spáni greinir frá. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, ku hafa litla trú á Belganum og segist aðeins hafa fengið hann að beiðni Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra félagsins. Real Madrid keypti Hazard frá Chelsea fyrir 150 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Í viðtali við belgískt dagblað síðasta sumar viðurkenndi að hann hefði átt í vandræðum með að komast í form fyrir matraðartímabilið 2015-16 hjá Chelsea. Hazard virðist hins vegar ekki hafa lært af reynslunni miðað við líkamlegt ásigkomulag hans núna. Gengið hefur á ýmsu á undirbúningstímabilinu á Real Madrid. Marco Asensio sleit krossband í hné og spilar ekkert í vetur, Gareth Bale er enn hjá félaginu og Real Madrid steinlá fyrir Atlético Madrid, 7-3, á laugardaginn. Það er því ekki furða að Zidane hafi áhyggjur af stöðu mála.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00 Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00
Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30