Það nýjasta af eltingarleik Man. United og Man. City við Bruno Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 11:30 Bruno Fernandes vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu í sumar. Vísir/Getty Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. Sporting Lissabon hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Makedóníumanninn Aleksandar Trajkovski sem kemur til liðsins á frjálsri sölu frá Palermo. Bruno Fernandes kom einmitt á sínum tíma til Sporting frá Ítalíu en Bruno lék með Sampdoria áður hann var keyptur af portúgalska félaginu. Bæði Manchester United og Manchester City hafa sýnt þessum snjalla Portúgala áhuga og þessar nýju fréttir af leikmannamálum Sporting Lissabon ýta undir líkurnar á því að hann endi í þeirra röðum.Manchester United and Manchester City are believed to have been handed a boost in their pursuit of Bruno Fernandes. Latest football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#MCFC#ManCity#MUFC#ManUtd#bbcfootballpic.twitter.com/4Gs7p5UlBI — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Það lítur þó út að Manchester United sé að koma fyrst í mark í kapphlaupinu. Leikmaðurinn sjálfur vill frekar spila á Old Trafford en Ethiad. Sporting vill hins vegar fá yfir 70 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er engin smáupphæð. Nicolò Schira, blaðamaður Gazzetta dello Sport á Ítalíu, segir að leikmaðurinn sé að pressa á það að salan fari í gegn.The first #BrunoFernandes' choice remain #ManchesterUnited: he is waiting the agreement between #RedDevils and Sporting. Meanwhile Ed Wooward is interested in Sergej #MilinkovicSavic, but #Lazio want €120M to sell him. #transfers#MUFC#mutd — Nicolò Schira (@NicoSchira) July 11, 2019 „Fyrsta val Bruno Fernandes er áfram Manchester United. Hann er að bíða eftir samkomulagi á milli Rauðu djöflanna og Sporting,“ skrifaði Nicolo Schirra. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og átti magnað tímabil með Sporting Lissabon liðinu þar sem hann skoraði 20 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum. Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. Sporting Lissabon hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Makedóníumanninn Aleksandar Trajkovski sem kemur til liðsins á frjálsri sölu frá Palermo. Bruno Fernandes kom einmitt á sínum tíma til Sporting frá Ítalíu en Bruno lék með Sampdoria áður hann var keyptur af portúgalska félaginu. Bæði Manchester United og Manchester City hafa sýnt þessum snjalla Portúgala áhuga og þessar nýju fréttir af leikmannamálum Sporting Lissabon ýta undir líkurnar á því að hann endi í þeirra röðum.Manchester United and Manchester City are believed to have been handed a boost in their pursuit of Bruno Fernandes. Latest football gossip https://t.co/nneJh7l2sp#MCFC#ManCity#MUFC#ManUtd#bbcfootballpic.twitter.com/4Gs7p5UlBI — BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2019Það lítur þó út að Manchester United sé að koma fyrst í mark í kapphlaupinu. Leikmaðurinn sjálfur vill frekar spila á Old Trafford en Ethiad. Sporting vill hins vegar fá yfir 70 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er engin smáupphæð. Nicolò Schira, blaðamaður Gazzetta dello Sport á Ítalíu, segir að leikmaðurinn sé að pressa á það að salan fari í gegn.The first #BrunoFernandes' choice remain #ManchesterUnited: he is waiting the agreement between #RedDevils and Sporting. Meanwhile Ed Wooward is interested in Sergej #MilinkovicSavic, but #Lazio want €120M to sell him. #transfers#MUFC#mutd — Nicolò Schira (@NicoSchira) July 11, 2019 „Fyrsta val Bruno Fernandes er áfram Manchester United. Hann er að bíða eftir samkomulagi á milli Rauðu djöflanna og Sporting,“ skrifaði Nicolo Schirra. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og átti magnað tímabil með Sporting Lissabon liðinu þar sem hann skoraði 20 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum.
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti