Mikið elskaður risastór páfagaukur týndur í miðbæ Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2019 14:15 Mímí er týndur og eigandi hans vill fá hann heim. Vísir Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. Þetta segir tónlistarmaðurinn og leikarinn Valdimar Örn Flygenring í samtali við Vísi. Valdimar hringdi fyrir hönd vinar síns sem er eigandi gauksins. Fuglinn er algrænn og risastór, á mælikvarða páfagauka. „Það átti að fara með hann til læknis í skoðun. Hann komst út úr risastóru búrinu sínu, slapp út og hann hvarf,“ segir Valdimar. Sólin skíni og eðlilega spennandi hjá gauknum að kíkja á umhverfi sitt. Það geti hins vegar reynst hættulegt. „Hann gæti hafa flogið niður á tjörn, inn í skóg eða annað eins og þeir gera þessir gaurar. Hann er mikið elskaður þessi gaukur en hann hefur greinilega viljað kíkja á stelpurnar. En það er bara engin stelpa fyrir hann.“ Verði einhver páfagauksins var biður Valdimar viðkomandi um að slá á þráðinn í síma 899-1959. Dýr Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. Þetta segir tónlistarmaðurinn og leikarinn Valdimar Örn Flygenring í samtali við Vísi. Valdimar hringdi fyrir hönd vinar síns sem er eigandi gauksins. Fuglinn er algrænn og risastór, á mælikvarða páfagauka. „Það átti að fara með hann til læknis í skoðun. Hann komst út úr risastóru búrinu sínu, slapp út og hann hvarf,“ segir Valdimar. Sólin skíni og eðlilega spennandi hjá gauknum að kíkja á umhverfi sitt. Það geti hins vegar reynst hættulegt. „Hann gæti hafa flogið niður á tjörn, inn í skóg eða annað eins og þeir gera þessir gaurar. Hann er mikið elskaður þessi gaukur en hann hefur greinilega viljað kíkja á stelpurnar. En það er bara engin stelpa fyrir hann.“ Verði einhver páfagauksins var biður Valdimar viðkomandi um að slá á þráðinn í síma 899-1959.
Dýr Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira