Rigning í kortunum um nánast allt land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2019 08:03 Það má búast við vætu í nánast öllum landshlutum á fimmtudag. veðurstofa íslands Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert. Blika frá skilunum er farin að sjást sunnan og vestan til en sólin ætti þó ná að skína vel í gegnum hana fram eftir degi í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þegar líður á morgundaginn þokast svo skil lægðarinnar yfir norðausturhluta landsins. Það mun því þykkna upp á þeim slóðum með tilheyrandi vætu en á móti draga úr úrkomu sunnan og vestan til. Úrkomusvæðið er svo reyndar ekkert að flýta sér frá landinu svo á fimmtudaginn má búast við vætu í öllum landshlutum. Fram eftir degi í dag þurfa ferðalangar austast á landinu að hafa í huga að þar er nú allhvöss norðvestanátt. Við fjöll á þeim slóðum við vindhviðum sem geta verið varhugaverðar fyrir húsbíla og önnur farartæki sem taka á sig mikinn vind. Eftir hádegi dregur svo smám saman úr vindi og léttir til norðaustan lands með kvöldinu.Veðurhorfur á landinu:Fremur hæg norðlæg átt um landið vestanvert, en 8-15 m/s austan til á landinu, hvassast við austurströndina. Víða bjart veður, en skýjað og dálítil væta norðaustan til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn, en þykknar upp suðvestan til og fer að rigna seint í kvöld, en léttir til norðaustan til.Suðaustan 5-13 og rigning og súld sunnan- og vestan lands seint í nótt og á morgun, en hægari breytileg átt og lengst af bjart norðaustan til.Snýst í hægari suðvestanátt með smá skúrum sunnan- og vestan lands þegar líður á daginn, en dálítil rigning norðan- og austanlands seint á morgun. Hiti 10 til 18 stig að deginum hlýjast suðaustan til, en svalara norðaustanlands í dag.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt 5-13 og rigning um sunnan- og vestanvert landið, en dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Fremur hæg norðlæg átt norðan- og austanlands og lengst af þurrt. Hiti yfirleitt 10 til 16 stig.Á fimmtudag:Norðaustan 5-13 m/s og víða dálítil væta. Styttir upp sunnan- og vestanlands um hádegi og léttir síðan heldur til. Dregur úr úrkomu norðan- og austanlands um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.Á föstudag:Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands og hiti 5 til 10 stig, en annars skýjað með köflum, víða síðdegisskúrir og hiti 10 til 17 stig.Á laugardag:Útlit fyrir norðlæga átt með vætu fyrir norðan, en bjart að mestu sunnan heiða. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á norðaustan átt, skýjað með köflum og úrkomulítið og heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert. Blika frá skilunum er farin að sjást sunnan og vestan til en sólin ætti þó ná að skína vel í gegnum hana fram eftir degi í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þegar líður á morgundaginn þokast svo skil lægðarinnar yfir norðausturhluta landsins. Það mun því þykkna upp á þeim slóðum með tilheyrandi vætu en á móti draga úr úrkomu sunnan og vestan til. Úrkomusvæðið er svo reyndar ekkert að flýta sér frá landinu svo á fimmtudaginn má búast við vætu í öllum landshlutum. Fram eftir degi í dag þurfa ferðalangar austast á landinu að hafa í huga að þar er nú allhvöss norðvestanátt. Við fjöll á þeim slóðum við vindhviðum sem geta verið varhugaverðar fyrir húsbíla og önnur farartæki sem taka á sig mikinn vind. Eftir hádegi dregur svo smám saman úr vindi og léttir til norðaustan lands með kvöldinu.Veðurhorfur á landinu:Fremur hæg norðlæg átt um landið vestanvert, en 8-15 m/s austan til á landinu, hvassast við austurströndina. Víða bjart veður, en skýjað og dálítil væta norðaustan til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn, en þykknar upp suðvestan til og fer að rigna seint í kvöld, en léttir til norðaustan til.Suðaustan 5-13 og rigning og súld sunnan- og vestan lands seint í nótt og á morgun, en hægari breytileg átt og lengst af bjart norðaustan til.Snýst í hægari suðvestanátt með smá skúrum sunnan- og vestan lands þegar líður á daginn, en dálítil rigning norðan- og austanlands seint á morgun. Hiti 10 til 18 stig að deginum hlýjast suðaustan til, en svalara norðaustanlands í dag.Á miðvikudag:Suðaustlæg átt 5-13 og rigning um sunnan- og vestanvert landið, en dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Fremur hæg norðlæg átt norðan- og austanlands og lengst af þurrt. Hiti yfirleitt 10 til 16 stig.Á fimmtudag:Norðaustan 5-13 m/s og víða dálítil væta. Styttir upp sunnan- og vestanlands um hádegi og léttir síðan heldur til. Dregur úr úrkomu norðan- og austanlands um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.Á föstudag:Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands og hiti 5 til 10 stig, en annars skýjað með köflum, víða síðdegisskúrir og hiti 10 til 17 stig.Á laugardag:Útlit fyrir norðlæga átt með vætu fyrir norðan, en bjart að mestu sunnan heiða. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á norðaustan átt, skýjað með köflum og úrkomulítið og heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent