Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 06:55 Hælisleitendurnir um borð í bát maltnesku strandgæslunnar. Epa/DOMENIC AQUILINA Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum, sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum, að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Skipstjóri björgunarskipsins hafði sent út neyðarkall í ljósi þess að flóttafólkið var orðið afar illa á sig komið. Eftir samræður við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað Joseph Muscat, forsætisráðherra ríkisins, að hleypa fólkinu í land en með þeim fyrirvara að fólkið verði allt sent til annara Evrópulanda innan tíðar. Á dögunum komu tvö samskonar björgunarskip til hafnar á Ítalíu í trássi við vilja yfirvalda en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítala, hefur tekið harða afstöðu gegn komu flóttamanna. Hann gagnrýnir björgunarskipin sem nú eru stödd á Miðjarðarhafinu harðlega og segir að þau leiði aðeins til þess að fleiri leggi í þá hættuför að komast yfir hafið til Evrópu. Flóttamenn Ítalía Malta Tengdar fréttir Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum, sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum, að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Skipstjóri björgunarskipsins hafði sent út neyðarkall í ljósi þess að flóttafólkið var orðið afar illa á sig komið. Eftir samræður við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað Joseph Muscat, forsætisráðherra ríkisins, að hleypa fólkinu í land en með þeim fyrirvara að fólkið verði allt sent til annara Evrópulanda innan tíðar. Á dögunum komu tvö samskonar björgunarskip til hafnar á Ítalíu í trássi við vilja yfirvalda en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítala, hefur tekið harða afstöðu gegn komu flóttamanna. Hann gagnrýnir björgunarskipin sem nú eru stödd á Miðjarðarhafinu harðlega og segir að þau leiði aðeins til þess að fleiri leggi í þá hættuför að komast yfir hafið til Evrópu.
Flóttamenn Ítalía Malta Tengdar fréttir Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31
Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19
Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08