Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 06:55 Hælisleitendurnir um borð í bát maltnesku strandgæslunnar. Epa/DOMENIC AQUILINA Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum, sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum, að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Skipstjóri björgunarskipsins hafði sent út neyðarkall í ljósi þess að flóttafólkið var orðið afar illa á sig komið. Eftir samræður við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað Joseph Muscat, forsætisráðherra ríkisins, að hleypa fólkinu í land en með þeim fyrirvara að fólkið verði allt sent til annara Evrópulanda innan tíðar. Á dögunum komu tvö samskonar björgunarskip til hafnar á Ítalíu í trássi við vilja yfirvalda en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítala, hefur tekið harða afstöðu gegn komu flóttamanna. Hann gagnrýnir björgunarskipin sem nú eru stödd á Miðjarðarhafinu harðlega og segir að þau leiði aðeins til þess að fleiri leggi í þá hættuför að komast yfir hafið til Evrópu. Flóttamenn Ítalía Malta Tengdar fréttir Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum, sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum, að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi. Skipstjóri björgunarskipsins hafði sent út neyðarkall í ljósi þess að flóttafólkið var orðið afar illa á sig komið. Eftir samræður við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað Joseph Muscat, forsætisráðherra ríkisins, að hleypa fólkinu í land en með þeim fyrirvara að fólkið verði allt sent til annara Evrópulanda innan tíðar. Á dögunum komu tvö samskonar björgunarskip til hafnar á Ítalíu í trássi við vilja yfirvalda en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítala, hefur tekið harða afstöðu gegn komu flóttamanna. Hann gagnrýnir björgunarskipin sem nú eru stödd á Miðjarðarhafinu harðlega og segir að þau leiði aðeins til þess að fleiri leggi í þá hættuför að komast yfir hafið til Evrópu.
Flóttamenn Ítalía Malta Tengdar fréttir Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. 6. júlí 2019 17:31
Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19
Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08