Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 22:30 Richarlison með bikarinn í gær. vísir/getty Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019 Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45