Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 21:47 Bandarísku heimsmeistararnir mæta Spáni í 16-liða úrslitum HM í Frakklandi. vísir/getty Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00
Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45
Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45