Fótbolti

Túnis og Angóla skildu jöfn

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
vísir/getty
Túnis og Angóla gerðu jafntefli í fyrsta leik E-riðils í Afríkukeppninni í fótbolta.Fyrsta mark leiksins gerði Youssef Msakni á 34. mínútu úr vítaspyrnu eftir að Paizo var dæmdur brotlegur innan eigin vítateigs. Staðan var því 1-0 fyrir Túnis í hálfleik.Þegar langt var liðið á seinni hálfleik skoraði Djalma Campos jöfnunarmarkið eftir mistök Farouk Ben Mustapha í vörninni.Hvorugt lið náði að finna sigurmarkið og niðurstaðan 1-1 jafntefli.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.