Rooney hefur fengið þjálfaratilboð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2019 08:00 Það verður áhugavert að fylgjast með þjálfaranum Wayne Rooney. vísir/getty Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. Það er tæpt ár síðan Rooney fór úr ensku úrvalsdeildina í MLS-deildina í Bandaríkjunum. Þar hefur hann gert það gott með DC United og skorað 23 mörk í 40 leikjum. Rooney stefnir svo á að feta í fótspor fyrrum félaga sinna í landsliðinu, Frank Lampard og Steven Gerrard, og þjálfa. Hann á þó enn eftir að fá þjálfararéttindi en tilboðin eru byrjuð að koma. „Ég er byrjaður að ná mér í þjálfararéttindi og við sjáum til hvað kemur upp á borðið þegar ég legg skóna á hilluna,“ sagði hinn 34 ára gamli Rooney. „Ég hef þegar fengið tilboð en ég ætla að njóta þess að spila áður en ég fer að hugsa of mikið um hvað kemur næst. Ég gæti samt farið beint í þjálfun núna ef ég vildi.“ Rooney segir ánægjulegt að fylgjast með gömlu félögum sínum í landsliðinu gera það gott en Lampard er væntanlega að taka við liði Chelsea. „Það er frábært fyrir hann og líka uppörvandi fyrir enska leikmenn sem ætla í þjálfun að sjá Frank fá tækifæri hjá stórliði eins og Chelsea.“ Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. Það er tæpt ár síðan Rooney fór úr ensku úrvalsdeildina í MLS-deildina í Bandaríkjunum. Þar hefur hann gert það gott með DC United og skorað 23 mörk í 40 leikjum. Rooney stefnir svo á að feta í fótspor fyrrum félaga sinna í landsliðinu, Frank Lampard og Steven Gerrard, og þjálfa. Hann á þó enn eftir að fá þjálfararéttindi en tilboðin eru byrjuð að koma. „Ég er byrjaður að ná mér í þjálfararéttindi og við sjáum til hvað kemur upp á borðið þegar ég legg skóna á hilluna,“ sagði hinn 34 ára gamli Rooney. „Ég hef þegar fengið tilboð en ég ætla að njóta þess að spila áður en ég fer að hugsa of mikið um hvað kemur næst. Ég gæti samt farið beint í þjálfun núna ef ég vildi.“ Rooney segir ánægjulegt að fylgjast með gömlu félögum sínum í landsliðinu gera það gott en Lampard er væntanlega að taka við liði Chelsea. „Það er frábært fyrir hann og líka uppörvandi fyrir enska leikmenn sem ætla í þjálfun að sjá Frank fá tækifæri hjá stórliði eins og Chelsea.“
Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira