Vildi ekki vera hjá Liverpool en félagið gæti fengið fínan pening verði hann seldur aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 15:00 Rafael Camacho gerði lítið annað en æfa þegar hann var hjá Liverpool enda spilaði hann bara tvo keppnisleiki með félaginu. Getty/ John Powell Tíma Rafael Camacho hjá Liverpool er lokið í bili því að Evrópumeistararnir ætla að selja hann til portúgalska félagsins Sporting Lisbon. Leikmaðurinn, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City fyrir þremur árum, vildi snúa aftur heim eftir að hafa fengið nánast ekkert að spila á Anfield síðustu ár. Sporting Lisbon kaupir Rafael Camacho á fimm milljónir punda samkvæmt erlendum fjölmiðlum en sú upphæð gæti hækkað upp í sjö milljónir punda. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.Rafa Camacho is set to return to Sporting Lisbon, the club where he started his career. Talks between Liverpool and the 19-year-old Portuguese winger have restarted and an agreement is edging closer, says Paul Joyce.pic.twitter.com/zIikmIlfbM — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 27, 2019Liverpool fær nefnilega forkaupsrétt á Rafael Camacho og einnig tuttugu prósent af næstu sölu. Liverpool gæti því fengið fínan pening verði hann seldur aftur. ESPN segir frá. Sporting Lisbon er þekkt fyrir að vilja fá mikinn pening fyrir sína leikmenn og slái Rafael Camacho í gegn þar verða örugglega mörg félög áhugasöm. Upphæðin sem Liverpool fær gæti því hlaupið á milljónum punda. Þessi nítján ára gamli Portúgali hefur verið bæði í herbúðum Manchester City og Liverpool á ferlinum en kom til Liverpool árið 2016. Hann spilaði bara tvo leiki með aðalliði félagsins.Rafa Camacho turned down the opportunity to sign a new contract with the European champions after agreeing to one in January on the provison of being loaned out, which never transpired, writes @MelissaReddy_https://t.co/SDvDYpjA7V — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 28, 2019Rafael Camacho hafnaði því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool vegna þess að hann vildi ekki fara á láni næsta tímabil. Hann vill fá að spila og telur mestar líkur á því hjá sínu æskufélagi. Camacho snýr því aftur til félagsins þar sem hann byrjaði ferillinn sinn. Camacho vildi frekar fara til Sporting Lisbon þrátt fyrir að Wolves, Schalke og AC Milan hefðu öll áhuga á honum.Sporting sign Rafael Camacho on a five-year deal after the Portugal youth international forces his way out of Liverpool. #SCP#LFC#PORhttps://t.co/0l3rK9OvRqpic.twitter.com/Owi53a5bIo — Duncan Castles (@DuncanCastles) June 27, 2019 Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Tíma Rafael Camacho hjá Liverpool er lokið í bili því að Evrópumeistararnir ætla að selja hann til portúgalska félagsins Sporting Lisbon. Leikmaðurinn, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City fyrir þremur árum, vildi snúa aftur heim eftir að hafa fengið nánast ekkert að spila á Anfield síðustu ár. Sporting Lisbon kaupir Rafael Camacho á fimm milljónir punda samkvæmt erlendum fjölmiðlum en sú upphæð gæti hækkað upp í sjö milljónir punda. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.Rafa Camacho is set to return to Sporting Lisbon, the club where he started his career. Talks between Liverpool and the 19-year-old Portuguese winger have restarted and an agreement is edging closer, says Paul Joyce.pic.twitter.com/zIikmIlfbM — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 27, 2019Liverpool fær nefnilega forkaupsrétt á Rafael Camacho og einnig tuttugu prósent af næstu sölu. Liverpool gæti því fengið fínan pening verði hann seldur aftur. ESPN segir frá. Sporting Lisbon er þekkt fyrir að vilja fá mikinn pening fyrir sína leikmenn og slái Rafael Camacho í gegn þar verða örugglega mörg félög áhugasöm. Upphæðin sem Liverpool fær gæti því hlaupið á milljónum punda. Þessi nítján ára gamli Portúgali hefur verið bæði í herbúðum Manchester City og Liverpool á ferlinum en kom til Liverpool árið 2016. Hann spilaði bara tvo leiki með aðalliði félagsins.Rafa Camacho turned down the opportunity to sign a new contract with the European champions after agreeing to one in January on the provison of being loaned out, which never transpired, writes @MelissaReddy_https://t.co/SDvDYpjA7V — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 28, 2019Rafael Camacho hafnaði því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool vegna þess að hann vildi ekki fara á láni næsta tímabil. Hann vill fá að spila og telur mestar líkur á því hjá sínu æskufélagi. Camacho snýr því aftur til félagsins þar sem hann byrjaði ferillinn sinn. Camacho vildi frekar fara til Sporting Lisbon þrátt fyrir að Wolves, Schalke og AC Milan hefðu öll áhuga á honum.Sporting sign Rafael Camacho on a five-year deal after the Portugal youth international forces his way out of Liverpool. #SCP#LFC#PORhttps://t.co/0l3rK9OvRqpic.twitter.com/Owi53a5bIo — Duncan Castles (@DuncanCastles) June 27, 2019
Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira