Innlent

Síðasti dagur Geirs sem sendiherra

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi.
Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi.

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, lætur af störfum sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum en í dag síðasti dagur hans sem sendiherra.

Geir tekur við nýju starfi sem aðalfulltrúi í stjórn Alþjóðabankans fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.

Geir greindi fylgjendum sínum á Twitter frá þessum tímamótum. Hann segist nú kveðja eftir rúmlega fjögur frábær ár sem sendiherra.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.