Súdanskar hersveitir hafa lokað fyrir umferð í og úr höfuðborg landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:26 Götur Khartoum borgar á mánudag. getty/Omer Erdem Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Þungvopnaðir liðsmenn Rapid Support hersveitarinnar eru sagðir hafa dreift úr sér um höfuðborgina og nágrannaborgina Omdurman, rífandi niður vegatálma og skjótandi af byssum sínum. Herinn hefur verið fordæmdur alþjóðlega eftir árásina á mótmælendur. Sú árás endaði sáttmála hersins við almenning um stjórnarskipti þar sem fulltrúar almennings áttu að taka við stjórnartaumunum. Herinn og fulltrúar almennings höfðu gert samkomulag um þriggja ára breytingatímabil, sem enda myndi með kosningum. Á mánudaginn hins vegar sagði herinn hins vegar að kosningar yrðu haldnar innan níu mánaða. Mótmælendur hafa haldið því fram að lengri tíma þurfi til að kosningar verði sanngjarnar og til að uppræta stjórnmálanetið sem hefur tengsl við fyrrverandi ríkisstjórn Omar al-Bashir. Bashir var steypt af valdastóli í apríl þegar herinn gerði uppreisn eftir þrýsting almennings sem hafði mótmælt frá því í desember. Hann hafði verið forseti Súdan í 30 ár. Mótmælendur hafa haldið til á torginu fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum síðan 6. apríl, sem var aðeins fimm dögum áður en Bashir var steypt af valdastóli. Tugir mótmælenda dóu á mánudag þegar hersveitir réðust á mótmælendur fyrir framan varnarmálaráðuneytið, segja læknar á svæðinu. Margir íbúar Khartoum hafa kennt hersveitum Rapid Support fyrir árásina. Sjálfstæða sveitin, sem var áður þekkt sem Janjaweed, varð þekktari eftir þátttöku sína í átökunum í Darfur í vesturhluta Súdan, sem hófust árið 2003. Súdan Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23 Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41 Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Sjálfstæðar hersveitir í Súdan hafa náð nýjum svæðum í höfuðborginni Khartoum, eftir að 30 mótmælendur voru drepnir á mánudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Þungvopnaðir liðsmenn Rapid Support hersveitarinnar eru sagðir hafa dreift úr sér um höfuðborgina og nágrannaborgina Omdurman, rífandi niður vegatálma og skjótandi af byssum sínum. Herinn hefur verið fordæmdur alþjóðlega eftir árásina á mótmælendur. Sú árás endaði sáttmála hersins við almenning um stjórnarskipti þar sem fulltrúar almennings áttu að taka við stjórnartaumunum. Herinn og fulltrúar almennings höfðu gert samkomulag um þriggja ára breytingatímabil, sem enda myndi með kosningum. Á mánudaginn hins vegar sagði herinn hins vegar að kosningar yrðu haldnar innan níu mánaða. Mótmælendur hafa haldið því fram að lengri tíma þurfi til að kosningar verði sanngjarnar og til að uppræta stjórnmálanetið sem hefur tengsl við fyrrverandi ríkisstjórn Omar al-Bashir. Bashir var steypt af valdastóli í apríl þegar herinn gerði uppreisn eftir þrýsting almennings sem hafði mótmælt frá því í desember. Hann hafði verið forseti Súdan í 30 ár. Mótmælendur hafa haldið til á torginu fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum síðan 6. apríl, sem var aðeins fimm dögum áður en Bashir var steypt af valdastóli. Tugir mótmælenda dóu á mánudag þegar hersveitir réðust á mótmælendur fyrir framan varnarmálaráðuneytið, segja læknar á svæðinu. Margir íbúar Khartoum hafa kennt hersveitum Rapid Support fyrir árásina. Sjálfstæða sveitin, sem var áður þekkt sem Janjaweed, varð þekktari eftir þátttöku sína í átökunum í Darfur í vesturhluta Súdan, sem hófust árið 2003.
Súdan Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23 Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41 Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Fyrrverandi forseti Súdan ákærður fyrir að drepa mótmælendur Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hefur verið ákærður fyrir að hvetja til og taka þátt í að drepa mótmælendur. 13. maí 2019 20:23
Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24
Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3. júní 2019 08:00
Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00
Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22
Súdanski herinn boðar til skyndikosninga Samkomulagi við stjórnarandstöðuna hefur verið rift og boðað til kosninga innan níu mánaða. 4. júní 2019 10:50
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09
Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29
Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11. apríl 2019 07:51
Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20. apríl 2019 20:41
Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár 6. apríl 2019 23:58