Segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. júní 2019 18:45 Þingmaður Samfylkingarinnar segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu þegar hann segir að boðaður niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem nú er til endurskoðunar, bitni ekki á almenningi og fyrirtækjum í landinu. Hann segir ríkisstjórnarflokkanna kasta sprengju inn á Alþingi nú á lokametrum vorþingsins.Í stöðuuppfærslu þingmanns Samfylkingarinnar á samfélagsmiðlum eftir fundfjárlaganefndar á föstudag, kom fram að nokkrar breytingar verði gerðar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem boðað var í fjármálaáætluninni í mars síðastliðnum. Í máli sínu segir þingmaðurinn að breytingarnar verði áþreifanlegar þó mest í málefnum öryrkja þar sem hann segir að átta milljarðar verði teknir af á næstu fimm árum, en einnig verða útgjöld til umhverfismála, framhaldsskóla, sjúkrahúsþjónustu, löggæslu og samgöngumála lækkuð.Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins.Vísir/VilhelmSegir engan niðurskurð á næsta ári Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. „Um leið og ég umber það að menn séu í pólitík að þá auðvitað fylgir orðum ábyrgð og það er ekki um neinn niðurskurð að ræða. Fólk sem að situr heima og hlustar á þetta, sérstaklega ef við erum að tala um viðkvæmari hópa samfélagsins sem eru kannski ekki of sælir af sínu, gætu trúað því að það væri verið að taka þeirra bætur niður,“ segir Willum. Fall WOW Air og loðnu brestur eru sagðar helstu ástæður þess að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er tekin til endurskoðunar. Í ljósi þess sem var að gerast í þjóðfélaginu þegar gildandi fjármálaáætlun var lögð fram í mars er spurning um hvort menn hafi verið of bjartsýnir við gerð þeirrar áætlunar. „Ég ætla ekkert að neita því. Meðal annars fjármálaráð hefur bent á það að veikleikinn í fjármálastjórninni hefur kannski fyrst og fremst falist í því að við höfum verið í gólfi stefnunnar,“ segir Willum.Miðað við þessar breytingartillögur mun almenningur og fyrirtækin í landinu finna fyrir þessum niðurskurði?„Ég fullyrði það ekki inn á árið 2020,“ segir Willum.Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.Vísir/VilhelmSegir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu „Það er auðvitað bara tóm vitleysa hjá honum og ég vísa þessari gagnrýni fullkomlega til föðurhúsanna. hann og hans flokkur og ríkisstjórnarflokkarnir eru að leggja til að við erum að fara setja minni fjármuni til öryrkja, framhaldskóla, sjúkrahúsa, samgöngumála og svo framvegis, heldur en þau voru búin að ákveða fyrir einungis tveimur mánuðum. það er stór pólitísk tíðindi og mér finnst ríkisstjórnarflokkarnir vera að kasta inn sprengju inn á þingið á loka metrum þess,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Engin starfsáætlun er í gildi á alþingi og óvíst hvenær þingmenn komast í sumarfrí. Spurning er hvort þetta mál verði til þess að þingfundir dragist enn lengra inn í sumarið. „Ég á ekki von á því en við gefum okkur hins vegar góðan tíma í umræður,“ segir Willum. Alþingi Efnahagsmál Tengdar fréttir Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47 Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. 9. júní 2019 12:15 Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Þingmaður Samfylkingarinnar segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu þegar hann segir að boðaður niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem nú er til endurskoðunar, bitni ekki á almenningi og fyrirtækjum í landinu. Hann segir ríkisstjórnarflokkanna kasta sprengju inn á Alþingi nú á lokametrum vorþingsins.Í stöðuuppfærslu þingmanns Samfylkingarinnar á samfélagsmiðlum eftir fundfjárlaganefndar á föstudag, kom fram að nokkrar breytingar verði gerðar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem boðað var í fjármálaáætluninni í mars síðastliðnum. Í máli sínu segir þingmaðurinn að breytingarnar verði áþreifanlegar þó mest í málefnum öryrkja þar sem hann segir að átta milljarðar verði teknir af á næstu fimm árum, en einnig verða útgjöld til umhverfismála, framhaldsskóla, sjúkrahúsþjónustu, löggæslu og samgöngumála lækkuð.Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins.Vísir/VilhelmSegir engan niðurskurð á næsta ári Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. „Um leið og ég umber það að menn séu í pólitík að þá auðvitað fylgir orðum ábyrgð og það er ekki um neinn niðurskurð að ræða. Fólk sem að situr heima og hlustar á þetta, sérstaklega ef við erum að tala um viðkvæmari hópa samfélagsins sem eru kannski ekki of sælir af sínu, gætu trúað því að það væri verið að taka þeirra bætur niður,“ segir Willum. Fall WOW Air og loðnu brestur eru sagðar helstu ástæður þess að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er tekin til endurskoðunar. Í ljósi þess sem var að gerast í þjóðfélaginu þegar gildandi fjármálaáætlun var lögð fram í mars er spurning um hvort menn hafi verið of bjartsýnir við gerð þeirrar áætlunar. „Ég ætla ekkert að neita því. Meðal annars fjármálaráð hefur bent á það að veikleikinn í fjármálastjórninni hefur kannski fyrst og fremst falist í því að við höfum verið í gólfi stefnunnar,“ segir Willum.Miðað við þessar breytingartillögur mun almenningur og fyrirtækin í landinu finna fyrir þessum niðurskurði?„Ég fullyrði það ekki inn á árið 2020,“ segir Willum.Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.Vísir/VilhelmSegir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu „Það er auðvitað bara tóm vitleysa hjá honum og ég vísa þessari gagnrýni fullkomlega til föðurhúsanna. hann og hans flokkur og ríkisstjórnarflokkarnir eru að leggja til að við erum að fara setja minni fjármuni til öryrkja, framhaldskóla, sjúkrahúsa, samgöngumála og svo framvegis, heldur en þau voru búin að ákveða fyrir einungis tveimur mánuðum. það er stór pólitísk tíðindi og mér finnst ríkisstjórnarflokkarnir vera að kasta inn sprengju inn á þingið á loka metrum þess,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Engin starfsáætlun er í gildi á alþingi og óvíst hvenær þingmenn komast í sumarfrí. Spurning er hvort þetta mál verði til þess að þingfundir dragist enn lengra inn í sumarið. „Ég á ekki von á því en við gefum okkur hins vegar góðan tíma í umræður,“ segir Willum.
Alþingi Efnahagsmál Tengdar fréttir Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47 Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. 9. júní 2019 12:15 Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15
Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47
Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. 9. júní 2019 12:15
Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent