Íslenski boltinn

Þriðji sigur Stjörnunnar

Anton Ingi Leifsson skrifar
Kristján byrjar vel með Stjörnuna.
Kristján byrjar vel með Stjörnuna. vísir/getty

Stjarnan vann 3-1 sigur á Fylki fjórðu umferð í Pepsi Max-deild kvenna er liðin mættust á Stjörnuvellinum í Garðabænum í kvöld.

Markalaust var í hálfleik en Renae Cuellar kom Stjarnan yfir. Diljá Ýr Zoomers tvöfaldaði svo forystuna á 73. mínútu og Stjörnustúlkur komnar í vænlega stöðu.

Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnunni í 3-0 en Margrét Björg Ásvaldsdóttir minnkaði muninn í 3-1 áður en yfir lauk. Lokaktölur 3-1.

Stjarnan er með þrjá sigurleiki í fyrstu fjórum leikjunum og eru í þriðja sætinu en Fylkir er í fimmta sætinu með sex stig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.