Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 12:50 Amanda Eller ásamt sjálfboðaliðum sem fundu hana á föstudag. Facebook Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn þegar hún varð viðskila við kærasta sinn. BBC greinir frá. Fjölskylda og vinir Eller höfðu sett af stað umfangsmikla leit að henni eftir að ekkert heyrðist frá henni og buðu peningaverðlaun til þeirra sem gátu veitt upplýsingar um afdrif hennar. Eller fannst á föstudag eftir að hún gerði björgunarþyrlu viðvart með handahreyfingum. Samkvæmt BBC týndist Eller eftir að hún villtist af leið og meiddist á göngu um svæðið. Á fyrstu ljósmyndum má sjá Eller brosa breitt ásamt sjálfboðaliðum, örlítið meidd og óhrein eftir tveggja vikna dvöl í óbyggðum. Eller, sem einnig er yoga-kennari, er sögð vera í góðu ástandi miðað við tímann sem hún var týnd. Hún var ekki í skóm né sokkum og eru fætur hennar því illa leiknir en læknar telja hana mögulega hafa fótbrotnað þegar hún slasaðist. Þá er hún sögð hafa haldið sér á lífi með því að safna berjum og drekka vatn úr lækjum á svæðinu. Móðir Eller segist aldrei hafa gefið upp vonina og hún hafi alltaf fundið í hjarta sínu að dóttir sín væri enn á lífi. „Ég efaðist ekki í eina mínútu. Jafnvel þegar ég varð örvæntingarfull reyndi ég alltaf að vera sterk fyrir hana því ég vissi að við myndum finna hana ef við myndum fylgja áætlun,“ segir móðir hennar. Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira
Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn þegar hún varð viðskila við kærasta sinn. BBC greinir frá. Fjölskylda og vinir Eller höfðu sett af stað umfangsmikla leit að henni eftir að ekkert heyrðist frá henni og buðu peningaverðlaun til þeirra sem gátu veitt upplýsingar um afdrif hennar. Eller fannst á föstudag eftir að hún gerði björgunarþyrlu viðvart með handahreyfingum. Samkvæmt BBC týndist Eller eftir að hún villtist af leið og meiddist á göngu um svæðið. Á fyrstu ljósmyndum má sjá Eller brosa breitt ásamt sjálfboðaliðum, örlítið meidd og óhrein eftir tveggja vikna dvöl í óbyggðum. Eller, sem einnig er yoga-kennari, er sögð vera í góðu ástandi miðað við tímann sem hún var týnd. Hún var ekki í skóm né sokkum og eru fætur hennar því illa leiknir en læknar telja hana mögulega hafa fótbrotnað þegar hún slasaðist. Þá er hún sögð hafa haldið sér á lífi með því að safna berjum og drekka vatn úr lækjum á svæðinu. Móðir Eller segist aldrei hafa gefið upp vonina og hún hafi alltaf fundið í hjarta sínu að dóttir sín væri enn á lífi. „Ég efaðist ekki í eina mínútu. Jafnvel þegar ég varð örvæntingarfull reyndi ég alltaf að vera sterk fyrir hana því ég vissi að við myndum finna hana ef við myndum fylgja áætlun,“ segir móðir hennar.
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Sjá meira