Írar kusu að auðvelda skilnað Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:05 Greidd voru atkvæði um stjórnarskrárbreytinguna samhliða Evrópuþingskosningum á Írlandi. AP/Niall Carson Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni. Írland Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Sjá meira
Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni.
Írland Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Sjá meira