Nauseda verður næsti forseti Litháen Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2019 22:02 Hagfræðingurinn Gitanas Nausėda hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. EPA Hagfræðingurinn Gitanas Nauseda hefur verið kjörinn nýr forseti Litháen en síðari umferð forsetakosninganna þar í landi fóru fram í dag. Hann hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. Nauseda er talinn vera hægra megin við miðju og ávarpaði hann stuðningsmenn sína fyrr í dag þar sem hann lýsti yfir sigri. „Ég var óháði frambjóðandinn og það var mitt hlutverk að sameina litháísku þjóðina, sama hvar þeir eiga heima – í fámennari héröðum, þorpum, smærri borgum eða stórborgum,” sagði Nauseda. Hinn 55 ára Nauseda var með 72 prósent atkvæða þegar búið var að telja um 42 prósent atkvæða. Hann hefur heitið því að halda áfram á þeirri braut sem forsetinn fráfarandi Dalia Grybauskaites hefur fetað síðustu tvö kjörtímabil. Grybauskaite hefur verið einn harðasti og háværasti andstæðingur rússneskra stjórnvalda í álfunni. Fyrsta mál á dagskrá nýs forseta verður að fást við þá stöðu sem komin er upp í stjórn landsins, en forsætisráðherrann Saulius Skvernelis, sem bauð sig fram og tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna, hefur greint frá því að hann láti af sínu embætti þegar nýr forseti sver embættiseið. Forseti Litháen getur beitt neitunarvaldi á lög sem þingið hefur samþykkt. Þá hefur hann töluverð áhrif þegar kemur að utanríkis- og varnarmálum, sem og tilnefning forsætisráðherra og dómara. Litháen Tengdar fréttir Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Hagfræðingurinn Gitanas Nauseda hefur verið kjörinn nýr forseti Litháen en síðari umferð forsetakosninganna þar í landi fóru fram í dag. Hann hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. Nauseda er talinn vera hægra megin við miðju og ávarpaði hann stuðningsmenn sína fyrr í dag þar sem hann lýsti yfir sigri. „Ég var óháði frambjóðandinn og það var mitt hlutverk að sameina litháísku þjóðina, sama hvar þeir eiga heima – í fámennari héröðum, þorpum, smærri borgum eða stórborgum,” sagði Nauseda. Hinn 55 ára Nauseda var með 72 prósent atkvæða þegar búið var að telja um 42 prósent atkvæða. Hann hefur heitið því að halda áfram á þeirri braut sem forsetinn fráfarandi Dalia Grybauskaites hefur fetað síðustu tvö kjörtímabil. Grybauskaite hefur verið einn harðasti og háværasti andstæðingur rússneskra stjórnvalda í álfunni. Fyrsta mál á dagskrá nýs forseta verður að fást við þá stöðu sem komin er upp í stjórn landsins, en forsætisráðherrann Saulius Skvernelis, sem bauð sig fram og tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna, hefur greint frá því að hann láti af sínu embætti þegar nýr forseti sver embættiseið. Forseti Litháen getur beitt neitunarvaldi á lög sem þingið hefur samþykkt. Þá hefur hann töluverð áhrif þegar kemur að utanríkis- og varnarmálum, sem og tilnefning forsætisráðherra og dómara.
Litháen Tengdar fréttir Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00