Framkvæmdastjóri Fuglaverndar segir lög um fuglavernd löngu úrelt Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 14:00 Maður var sektaður um 450.000 krónur fyrir að reyna að flytja egg friðaðra fugla úr landi. fréttablaðið/anton brink Framkvæmdastjóri Fuglaverndar vill sjá skýrari ramma til að sækja mál vegna rána á eggjum friðaðra fugla. Núgildandi lög um fuglavernd séu löngu úrelt. Endurskoðun laga um fuglavernd stendur yfir í umhverfisráðuneytinu. Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að maður hafi verið dæmdur til að greiða 450.000 krónur í sekt fyrir að stela eggjum friðaðra fugla og reyna að flytja þau úr landi. Maðurinn var tekinn í Norrænu árið 2017. Hann hafði í fórum sínum 100 blásin egg sem hann hafði tínt frá fágætum og friðuðum fuglum. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands segir í fréttinni að ekki sé tekið nógu hart á slíkum brotum. Hólmfríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fuglaverndar, segir núverandi lög um fuglavernd úrelt að flestu leyti. Tímabært sé að endurskoða lögin, undirbúningur þess hafi staðið yfir í sex ár. „Fuglavernd vildi gjarnan sjá skýrari ramma og við vonumst til þess að ný lög sem eru núna í smíðum hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu verði þannig að ramminn verði ljósari. Refsingin sem slík þarf að hæfa glæpnum en það er í fyrsta lagi mjög erfitt að sækja þessi mál.“ Dýr Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Framkvæmdastjóri Fuglaverndar vill sjá skýrari ramma til að sækja mál vegna rána á eggjum friðaðra fugla. Núgildandi lög um fuglavernd séu löngu úrelt. Endurskoðun laga um fuglavernd stendur yfir í umhverfisráðuneytinu. Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að maður hafi verið dæmdur til að greiða 450.000 krónur í sekt fyrir að stela eggjum friðaðra fugla og reyna að flytja þau úr landi. Maðurinn var tekinn í Norrænu árið 2017. Hann hafði í fórum sínum 100 blásin egg sem hann hafði tínt frá fágætum og friðuðum fuglum. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands segir í fréttinni að ekki sé tekið nógu hart á slíkum brotum. Hólmfríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fuglaverndar, segir núverandi lög um fuglavernd úrelt að flestu leyti. Tímabært sé að endurskoða lögin, undirbúningur þess hafi staðið yfir í sex ár. „Fuglavernd vildi gjarnan sjá skýrari ramma og við vonumst til þess að ný lög sem eru núna í smíðum hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu verði þannig að ramminn verði ljósari. Refsingin sem slík þarf að hæfa glæpnum en það er í fyrsta lagi mjög erfitt að sækja þessi mál.“
Dýr Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira