Henderson: Við gáfum allt sem við áttum Dagur Lárusson skrifar 12. maí 2019 22:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið. Hann ræddi við íþróttadeild eftir leikinn. Liverpool endaði tímabilið með 97 stig, sem hefði dugað liðinu öll önnur tímabil, nema í fyrra, til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. „Mér líður auðvitað alls ekki vel, og það er erfitt að sætta sig við þetta en þegar allt kemur til alls þá vitum við það að við gáfum allt sem við áttum.” „En ég held að þegar við lítum til baka að þá verðum við að vera stoltir af því sem við höfum gert. Við höfum verið frábærir í allan vetur og þess vegna sjáum við í rauninni ekki eftir neinu. City eru líka búnir að vera frábærir, og ég óska þeim til hamingju.” Jurgen Klopp og Trent Alexander-Arnoldvísir/gettyHenderson segir sjálfur að hann hafi haft trú á að liðið myndi lyfta titlinum í dag eftir úrslitin í miðri viku í Meistaradeildinni. „Já auðvitað, en við vorum auðvitað að vonast eftir frekar miklu, en í fótbolta þá veistu aldrei hvað getur gerst og við héldum að ef við myndum vinna okkar leik að þá gæti hvað sem er gerst, en því miður varð ekkert úr því. Á næstu leiktíð verðum við að vera tilbúnir á ný, tilbúnir að berjast um titilinn og við verðum að bæta okkur einnig.” Alisson fékk gullhanskann.vísir/gettyHenderson var síðan spurður út í þessa leiktíð í samanburði við síðustu leiktíðir Liverpool. „Já við erum búnir að bæta okkur mjög mikið. Það að berjast um titilinn alveg þangað til á lokadeginum og komast aftur í úrslit Meistaradeildarinnar er klárlega framför og núna verðum við hreinilega að halda þessu áfram og ég veit að við munum gera það.” „Við erum með nægilega stóran leikmannahóp og við erum nægilega sterkir andlega til þess að takast á við svona og því komum við til baka sterkari,” sagði Henderson að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.Salah og Mané deildu markakóngstitlinum með Aubameyang.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið. Hann ræddi við íþróttadeild eftir leikinn. Liverpool endaði tímabilið með 97 stig, sem hefði dugað liðinu öll önnur tímabil, nema í fyrra, til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. „Mér líður auðvitað alls ekki vel, og það er erfitt að sætta sig við þetta en þegar allt kemur til alls þá vitum við það að við gáfum allt sem við áttum.” „En ég held að þegar við lítum til baka að þá verðum við að vera stoltir af því sem við höfum gert. Við höfum verið frábærir í allan vetur og þess vegna sjáum við í rauninni ekki eftir neinu. City eru líka búnir að vera frábærir, og ég óska þeim til hamingju.” Jurgen Klopp og Trent Alexander-Arnoldvísir/gettyHenderson segir sjálfur að hann hafi haft trú á að liðið myndi lyfta titlinum í dag eftir úrslitin í miðri viku í Meistaradeildinni. „Já auðvitað, en við vorum auðvitað að vonast eftir frekar miklu, en í fótbolta þá veistu aldrei hvað getur gerst og við héldum að ef við myndum vinna okkar leik að þá gæti hvað sem er gerst, en því miður varð ekkert úr því. Á næstu leiktíð verðum við að vera tilbúnir á ný, tilbúnir að berjast um titilinn og við verðum að bæta okkur einnig.” Alisson fékk gullhanskann.vísir/gettyHenderson var síðan spurður út í þessa leiktíð í samanburði við síðustu leiktíðir Liverpool. „Já við erum búnir að bæta okkur mjög mikið. Það að berjast um titilinn alveg þangað til á lokadeginum og komast aftur í úrslit Meistaradeildarinnar er klárlega framför og núna verðum við hreinilega að halda þessu áfram og ég veit að við munum gera það.” „Við erum með nægilega stóran leikmannahóp og við erum nægilega sterkir andlega til þess að takast á við svona og því komum við til baka sterkari,” sagði Henderson að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.Salah og Mané deildu markakóngstitlinum með Aubameyang.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti