Pep Guardiola fór fram úr Mourinho í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2019 14:30 Skýr skilaboð frá stuðningsmönnum Manchester City. Getty/Laurence Griffiths Pep Guardiola gerði ekki aðeins Manchester City að Englandsmeisturum í gær því hann tók einnig fram úr Jose Mourinho. Guardiola var þarna að vinna sinn 26. titil á stjóraferlinum en Mourinho er „bara“ með 25. Guardiola hafði jafnað Mourinho fyrr á tímabilinu þegar hann gerði Manchester City liðið að enskum deildabikarmeisturum. Það hefur tekið Guardiola aðeins tíu tímabil og 581 leiki að landa þessum 26 titlum en Mourinho hefur unnið sína 25 titla á 19 tímabilum og í 909 leikjum.LA GRAN BATALLA Guardiola ha ganado 26 títulos en 581 partidos oficiales (10 temporadas). Sale a título cada 22 partidos. Mourinho ha ganado 25 títulos en 909 partidos oficiales (19 temporadas). Sale a título cada 36 partidos. Hoy Pep (26) superó a Mou (25). pic.twitter.com/pzn86pfV9S — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019 Guardiola er þarn með kominn upp í þriðja sætið yfir flesta titla knattspyrnustjóra. Hann sigur þar við hlið Skotans Jock Stein. Þeir tveir sem eru fyrir ofan hann eru Alex Ferguson (49) og Valery Lobanovsky (28).#OJOALDATO - Pep Guardiola acaba de superar los 25 títulos oficiales de Jose Mourinho y de Ottmar Hitzfeld e iguala a Jock Stein como TERCER entrenador más galardonado en TODA la historia del fútbol europeo, solo por detrás de Alex Ferguson (49) y Valery Lobanovsky (28). pic.twitter.com/DVSkdmVMD0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019Það er magnað að skoða feril Pep Guardiola því hann hefur unnið níu deildarmeistaratitla á ellefu tímabilinu ef við tökum með titilinn með b-liði Barcelona 2007-08. Það var einmitt sá titill sem færði honum starfið hjá aðalliði Barcelona og síðan hefur hann nánast unnið titil á hverju tímabili. Það hefur ekki skipt máli hvort Guardiola stýrði liði á Spáni, í Þýskalandi eða í Englandi því alls staðar hefur hann unnið deildina oftar en einu sinni. Á þessum tíu titlum í efstu deild með Barcelona, Bayern München og Manchester City hefur hann náð í 906 stig af 1104 mögulegum eða 82 prósent stigum í boði sem er magnaður árangur.Los puntos de Guardiola en sus 10 ligas profesionales: 87 Barça 2008-09 99 Barça 2009-10 96 Barça 2010-11 91 Barça 2011-12 90* Bayern 2013-14 79* Bayern 2014-15 88* Bayern 2015-16 78 City 2016-17 100 City 2017-18 98 City 2018-19 906 puntos de 1104 posibles (82%). LOCURA TOTAL. pic.twitter.com/BauhhfOJRc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019Lo ha vuelto a hacer: 1 título de Liga en 1 temporada con el Barça B. 3 títulos de Liga en 4 temporadas con el Barça. 3 títulos de Liga en 3 temporadas con el Bayern. 2 títulos de Liga en 3 temporadas con el City. Ha ganado 9 de 11 ligas posibles. ES EL NÚMERO UNO. pic.twitter.com/pVRSiJOfTN — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Pep Guardiola gerði ekki aðeins Manchester City að Englandsmeisturum í gær því hann tók einnig fram úr Jose Mourinho. Guardiola var þarna að vinna sinn 26. titil á stjóraferlinum en Mourinho er „bara“ með 25. Guardiola hafði jafnað Mourinho fyrr á tímabilinu þegar hann gerði Manchester City liðið að enskum deildabikarmeisturum. Það hefur tekið Guardiola aðeins tíu tímabil og 581 leiki að landa þessum 26 titlum en Mourinho hefur unnið sína 25 titla á 19 tímabilum og í 909 leikjum.LA GRAN BATALLA Guardiola ha ganado 26 títulos en 581 partidos oficiales (10 temporadas). Sale a título cada 22 partidos. Mourinho ha ganado 25 títulos en 909 partidos oficiales (19 temporadas). Sale a título cada 36 partidos. Hoy Pep (26) superó a Mou (25). pic.twitter.com/pzn86pfV9S — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019 Guardiola er þarn með kominn upp í þriðja sætið yfir flesta titla knattspyrnustjóra. Hann sigur þar við hlið Skotans Jock Stein. Þeir tveir sem eru fyrir ofan hann eru Alex Ferguson (49) og Valery Lobanovsky (28).#OJOALDATO - Pep Guardiola acaba de superar los 25 títulos oficiales de Jose Mourinho y de Ottmar Hitzfeld e iguala a Jock Stein como TERCER entrenador más galardonado en TODA la historia del fútbol europeo, solo por detrás de Alex Ferguson (49) y Valery Lobanovsky (28). pic.twitter.com/DVSkdmVMD0 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019Það er magnað að skoða feril Pep Guardiola því hann hefur unnið níu deildarmeistaratitla á ellefu tímabilinu ef við tökum með titilinn með b-liði Barcelona 2007-08. Það var einmitt sá titill sem færði honum starfið hjá aðalliði Barcelona og síðan hefur hann nánast unnið titil á hverju tímabili. Það hefur ekki skipt máli hvort Guardiola stýrði liði á Spáni, í Þýskalandi eða í Englandi því alls staðar hefur hann unnið deildina oftar en einu sinni. Á þessum tíu titlum í efstu deild með Barcelona, Bayern München og Manchester City hefur hann náð í 906 stig af 1104 mögulegum eða 82 prósent stigum í boði sem er magnaður árangur.Los puntos de Guardiola en sus 10 ligas profesionales: 87 Barça 2008-09 99 Barça 2009-10 96 Barça 2010-11 91 Barça 2011-12 90* Bayern 2013-14 79* Bayern 2014-15 88* Bayern 2015-16 78 City 2016-17 100 City 2017-18 98 City 2018-19 906 puntos de 1104 posibles (82%). LOCURA TOTAL. pic.twitter.com/BauhhfOJRc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019Lo ha vuelto a hacer: 1 título de Liga en 1 temporada con el Barça B. 3 títulos de Liga en 4 temporadas con el Barça. 3 títulos de Liga en 3 temporadas con el Bayern. 2 títulos de Liga en 3 temporadas con el City. Ha ganado 9 de 11 ligas posibles. ES EL NÚMERO UNO. pic.twitter.com/pVRSiJOfTN — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira