Kostaði City 9,6 milljarða en fékk aðeins að byrja fjórtán leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 09:30 Riyad Mahrez með snjallsímann sinn á lofti í fagnaðarlátum Manchester City. Getty/Matthew Ashton Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Hinn 28 ára gamli Riyad Mahrez skoraði þriðja mark Manchester City á móti Brighton um helgina en það nánast gerði út um leikinn. Með sigrinum varð Manchester City fyrstu Englandsmeistararnir í áratug til að verja titilinn. Liðið fékk 198 stig á síðustu tveimur tímabilum sem er eitt af mörgum metum sem liðið hefur sett undir stjórn Guardiola. Eitt af metunum gætu snúið að Riyad Mahrez sem Manchester City keypti á 60 milljónir punda frá Leicester City síðasta sumar. Það gera 9,6 milljarða í íslenskum krónum. Þrátt fyrir að hafa borgað allan þennan pening fyrir Alsíringinn þá hefur hann aðeins byrjað fjórtán deildarleiki á þessu tímabili. „Ég þarf að sýna styrk því það er hluti af persónuleika mínum,“ sagði Riyad Mahrez við BBC.Riyad Mahrez says he's "very happy" at Manchester City despite limited playing time. "It's not that because I don't play I'm going to go somewhere else." In full https://t.co/pZ1hFvuI6R#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/uS8eE7bFGQ — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019„Ég er mjög ánægður hér. Ég mun ekki fara héðan af því að ég fæ ekki að spila nógu mikið. Það er bara hluti af leiknum,“ sagði Mahrez. „Ég mun ekki flýja mín lið. Það væri kannski það auðveldasta í stöðunni en ég hef mikla trú á mínum gæðum og það kemur annað tímabil á næsta tímabili,“ sagði Mahrez. Riyad Mahrez var kosinn leikmaður ársins þegar hann hjálpaði Leicester City að vinna enska meistaratitilinn vorið 2016. Hann skoraði 12 mörk á sínu fyrsta tímabili í öllum keppnum en hafði skorað 48 mörk í 179 leikjum með Leicester. Riyad Mahrez ætlar að berjast fyrir sæti í liðinu og hefur sett stefnuna á fleiri byrjunarliðsleiki á næstu leiktíð. „Ég hef aldrei efast um mína getu. Það er ekki auðvelt að koma inn í lið sem vann allt á leiktíðinni á undan. Ég vissi bara að ég ætlaði að nýta færin mín þegar þau myndu bjóðast. Ég skoraði mörk og hjálpaði liðinu. Við spiluðum mjög vel og áttum skilið að vinna ensku deildina,“ sagði Mahrez. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hef þegar gert mikið í þessari deild,“ sagði Mahrez. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Hinn 28 ára gamli Riyad Mahrez skoraði þriðja mark Manchester City á móti Brighton um helgina en það nánast gerði út um leikinn. Með sigrinum varð Manchester City fyrstu Englandsmeistararnir í áratug til að verja titilinn. Liðið fékk 198 stig á síðustu tveimur tímabilum sem er eitt af mörgum metum sem liðið hefur sett undir stjórn Guardiola. Eitt af metunum gætu snúið að Riyad Mahrez sem Manchester City keypti á 60 milljónir punda frá Leicester City síðasta sumar. Það gera 9,6 milljarða í íslenskum krónum. Þrátt fyrir að hafa borgað allan þennan pening fyrir Alsíringinn þá hefur hann aðeins byrjað fjórtán deildarleiki á þessu tímabili. „Ég þarf að sýna styrk því það er hluti af persónuleika mínum,“ sagði Riyad Mahrez við BBC.Riyad Mahrez says he's "very happy" at Manchester City despite limited playing time. "It's not that because I don't play I'm going to go somewhere else." In full https://t.co/pZ1hFvuI6R#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/uS8eE7bFGQ — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019„Ég er mjög ánægður hér. Ég mun ekki fara héðan af því að ég fæ ekki að spila nógu mikið. Það er bara hluti af leiknum,“ sagði Mahrez. „Ég mun ekki flýja mín lið. Það væri kannski það auðveldasta í stöðunni en ég hef mikla trú á mínum gæðum og það kemur annað tímabil á næsta tímabili,“ sagði Mahrez. Riyad Mahrez var kosinn leikmaður ársins þegar hann hjálpaði Leicester City að vinna enska meistaratitilinn vorið 2016. Hann skoraði 12 mörk á sínu fyrsta tímabili í öllum keppnum en hafði skorað 48 mörk í 179 leikjum með Leicester. Riyad Mahrez ætlar að berjast fyrir sæti í liðinu og hefur sett stefnuna á fleiri byrjunarliðsleiki á næstu leiktíð. „Ég hef aldrei efast um mína getu. Það er ekki auðvelt að koma inn í lið sem vann allt á leiktíðinni á undan. Ég vissi bara að ég ætlaði að nýta færin mín þegar þau myndu bjóðast. Ég skoraði mörk og hjálpaði liðinu. Við spiluðum mjög vel og áttum skilið að vinna ensku deildina,“ sagði Mahrez. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hef þegar gert mikið í þessari deild,“ sagði Mahrez.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti