Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 11:00 Ole Gunnar Solskjær. Getty/Craig Mercer Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Manchester City er búið að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með sigri í ensku úrvalsdeildinni en bandaríska blaðið New York Times sagði frá því að UEFA sé að íhuga að banna Manchester City að taka þátt í Meistaradeildinni 2019-2020. Ástæðan er sögðu vera að Manchester City gaf ekki knattspyrnuyfirvöldum upp réttar upplýsingar hvað varðar eyðslu félagsins og meðal refsinga sem eru nú í umræðunni er að henda liðinu út úr Meistaradeildinni. UEFA þarf að taka endanlega ákvörðun fyrir júní eða áður en forkeppni Meistaradeildarinnar 2019-20 fer af stað. Nú er stóra spurningin hvort eitthvað annað enskt lið fái að taka sæti Manchester City í Meistaradeildinni fari svo að lærisveinum Pep Guardiola verði hent úr keppni. Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll búin að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni með því að vera í sætum tvö til fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal á líka möguleika á að bætast í hópinn takist liðinu að vinna Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Tapi Arsenal þessum úrslitaleik í Bakú þá er samt ekki öll von úti enn. Lærisveinar Unai Emery gætu mögulega fengið sæti City af því að Arsenal-liðið endaði í fimmta sæti. Mirror fjallar um málið og veltir því líka upp að sætið gæti mögulega farið alla leið til Manchester United sem endaði í sjötta sætinu. Það gæti mögulega verið niðurstaðan ef City verði hent út og Arsenal kemst inn með því að vinna Meistaradeildina.What Man City Champions League ban could mean for Man Utd and Arsenal https://t.co/8JhPFT11ZQ — Mirror Football (@MirrorFootball) May 14, 2019Svo gæti samt farið að UEFA líta svo á að ensku úrvalsdeildinni verði líka refsað fyrir brot Manchester City og að England missi því eitt af sætum sínum í Meistaradeildinni. Það fari þá til Spánar, Þýskalands, Ítalíu eða Frakklands. Manchester United átti möguleika á að komast í Meistaradeildina en sú von varð að engu eftir að lærisveinum Ole Gunnar Solskjær mistókst að vinna leik í síðustu fimm umferðunum. Það væri því ótrúleg lukka fyrir United-menn ef við fengjum að sjá Meistaradeildarfótbolta á Old Trafford næsta vetur þrátt fyrir þennan slaka endasprett. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Manchester City er búið að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð með sigri í ensku úrvalsdeildinni en bandaríska blaðið New York Times sagði frá því að UEFA sé að íhuga að banna Manchester City að taka þátt í Meistaradeildinni 2019-2020. Ástæðan er sögðu vera að Manchester City gaf ekki knattspyrnuyfirvöldum upp réttar upplýsingar hvað varðar eyðslu félagsins og meðal refsinga sem eru nú í umræðunni er að henda liðinu út úr Meistaradeildinni. UEFA þarf að taka endanlega ákvörðun fyrir júní eða áður en forkeppni Meistaradeildarinnar 2019-20 fer af stað. Nú er stóra spurningin hvort eitthvað annað enskt lið fái að taka sæti Manchester City í Meistaradeildinni fari svo að lærisveinum Pep Guardiola verði hent úr keppni. Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll búin að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni með því að vera í sætum tvö til fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal á líka möguleika á að bætast í hópinn takist liðinu að vinna Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Tapi Arsenal þessum úrslitaleik í Bakú þá er samt ekki öll von úti enn. Lærisveinar Unai Emery gætu mögulega fengið sæti City af því að Arsenal-liðið endaði í fimmta sæti. Mirror fjallar um málið og veltir því líka upp að sætið gæti mögulega farið alla leið til Manchester United sem endaði í sjötta sætinu. Það gæti mögulega verið niðurstaðan ef City verði hent út og Arsenal kemst inn með því að vinna Meistaradeildina.What Man City Champions League ban could mean for Man Utd and Arsenal https://t.co/8JhPFT11ZQ — Mirror Football (@MirrorFootball) May 14, 2019Svo gæti samt farið að UEFA líta svo á að ensku úrvalsdeildinni verði líka refsað fyrir brot Manchester City og að England missi því eitt af sætum sínum í Meistaradeildinni. Það fari þá til Spánar, Þýskalands, Ítalíu eða Frakklands. Manchester United átti möguleika á að komast í Meistaradeildina en sú von varð að engu eftir að lærisveinum Ole Gunnar Solskjær mistókst að vinna leik í síðustu fimm umferðunum. Það væri því ótrúleg lukka fyrir United-menn ef við fengjum að sjá Meistaradeildarfótbolta á Old Trafford næsta vetur þrátt fyrir þennan slaka endasprett.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Sjá meira