Innlent

Bein útsending: Erum við viðbúin loftslagsbreytingum?

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum.
Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum. vísir/vilhelm

„Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12.

Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:

DAGSKRÁ

  9.30     Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp

  9.40     Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi
            Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar

10.00    Lessons from national approaches to climate change adaptation
            Nicolina Lamhauge, OECD

ÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI

10.30    Næsta skref: Aðlögunaráætlun
            Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands

10.40    Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar
            Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar

10.50     Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálum
Hrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar

    Umræður


11.10     Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr
            Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin

11.20    Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar
            Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun

11.30    Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum
            Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum

11.40     Vátrygginar og loftslagsbreytingar
        Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands

    Umræður


12.00    Ráðstefnu slitið.


Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.