Vildu hitta enskan landsliðsmann til að fullvissa sig um að hann væri ekki snarvitlaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:45 Danny Rose. Getty/Andrew Surma Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019. Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019.
Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira