Greiða atkvæði um herta skotvopnalöggjöf Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 12:32 Frá Bern, höfuðborg Sviss. Getty/Bloomberg Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. AP greinir frá. Verði tillagan samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni myndu skotvopnaeigendur neyðast til þess að sækja reglubundin námskeið, sérstök leyfi þyrfti fyrir eignarhaldi á hálf-sjálfvirkum skotvopnum og númera þyrfti ákveðna hluta skotvopna til þess að auðvelda yfirvöldum að rekja vopnin. Stuðningsmenn tillögunnar, sem eru meðal annars framkvæmdavald og löggjafarvald Sviss, segja að samskonar löggjöf hafi verið tekin upp í Evrópusambandinu eftir mannskæðar hryðjuverkaárásir í Frakklandi, mikilvægt sé að taka lögin upp í Sviss til þess að tryggja öflugt samstarf Sviss við önnur ríki Schengen sáttmálans. Mikil hefð er fyrir því að mál fari í þjóðaratkvæði í Sviss, landi þar sem skotvopnaeign er mikil og skotveiði er algeng dægrastytting. Herskylda er í alparíki og mega hermenn, sem lokið hafa herskyldu taka skotvopn sín, sem þeir höfðu til umráða í hernum, með sér heim að tíma þeirra loknum. Andstæðingar lagabreytinganna segja að löggjöfin muni hafa lítil sem áhrif á hryðjuverkastarfsemi og muni þess heldur hafa íþyngjandi áhrif á löghlýðna skotvopnaeigendur í landinu. Samkvæmt AP styðja tveir þriðju hlutar kjósenda lagabreytingarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Sviss Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. AP greinir frá. Verði tillagan samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni myndu skotvopnaeigendur neyðast til þess að sækja reglubundin námskeið, sérstök leyfi þyrfti fyrir eignarhaldi á hálf-sjálfvirkum skotvopnum og númera þyrfti ákveðna hluta skotvopna til þess að auðvelda yfirvöldum að rekja vopnin. Stuðningsmenn tillögunnar, sem eru meðal annars framkvæmdavald og löggjafarvald Sviss, segja að samskonar löggjöf hafi verið tekin upp í Evrópusambandinu eftir mannskæðar hryðjuverkaárásir í Frakklandi, mikilvægt sé að taka lögin upp í Sviss til þess að tryggja öflugt samstarf Sviss við önnur ríki Schengen sáttmálans. Mikil hefð er fyrir því að mál fari í þjóðaratkvæði í Sviss, landi þar sem skotvopnaeign er mikil og skotveiði er algeng dægrastytting. Herskylda er í alparíki og mega hermenn, sem lokið hafa herskyldu taka skotvopn sín, sem þeir höfðu til umráða í hernum, með sér heim að tíma þeirra loknum. Andstæðingar lagabreytinganna segja að löggjöfin muni hafa lítil sem áhrif á hryðjuverkastarfsemi og muni þess heldur hafa íþyngjandi áhrif á löghlýðna skotvopnaeigendur í landinu. Samkvæmt AP styðja tveir þriðju hlutar kjósenda lagabreytingarnar samkvæmt skoðanakönnunum.
Sviss Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira