Tvö hundruð milljóna króna styrkur til að rannsaka ofvirka þvagblöðru Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 14:40 Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“ Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“
Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent