Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2019 14:00 Aldrei hafa fleiri sótt starfsendurhæfingu hjá Virk og á síðasta ári. Mest fjölgaði í hópi þeirra sem hafa háskólamenntun eða eru stjórnendur segir Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk. Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira