Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 varar verkalýðsforystan fyrirtæki við því að hækka verð vegna nýsamþykktra kjarasamninga og minnir á uppsagnarákvæði samninganna sem geti verið beitt á næsta ári.

Þá segjum við frá dómi yfir hjónum sem í dag voru dæmd fyrir gróf kynferðisbrot gegn börnum sínum.

Flugrekstrarhluti WOW úreldist hratt að sögn forstjóra Samgöngustofu og Valitor var í dag dæmt til að greiða Datacell og rekstrarfélagi Wikileaks rúman milljarð í bætur fyrir að hafa skrúfað fyrir kortaviðskipti þeirra.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.